Fréttir og tilkynningar

Bæjarstjórnarfundur 5. febrúar 2008

  DALVÍKURBYGGÐ 177.fundur 32. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 5. febrúar 2008 kl. ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 5. febrúar 2008

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans verður haldinn í fyrsta sinn hátíðlegur þann 6. febrúar og er ætlunin að gera það ár hvert, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkv&o...
Lesa fréttina Dagur leikskólans 6. febrúar
Anna Baldvina mun láta af störfum í sumar

Anna Baldvina mun láta af störfum í sumar

Anna Baldvina Jóhannesdóttir mun láta af störfum sem skólastjóri Grunnskóla Dalvíkurbyggðar þann 31. júlí. Frá þeim tíma mun hún hefja st&oum...
Lesa fréttina Anna Baldvina mun láta af störfum í sumar
Endurbygging trébryggju við suðurgarð

Endurbygging trébryggju við suðurgarð

Hafnarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur óskað eftir tilboðum í endurbyggingu trébryggju við suðurgarð. Rífa á núverandi trébryggju, reka niður 46 staura og bygg...
Lesa fréttina Endurbygging trébryggju við suðurgarð

Hugur í ferðaþjónustuaðilum

Góður fundur var haldinn á Hótel Sóley í gær fimmtudag þar sem um 20 aðilar tengdir ferðaþjónustu komu saman. Efni fundar var kynning og hvatning til aðila að sæ...
Lesa fréttina Hugur í ferðaþjónustuaðilum

160 milljónum króna til eflingar ferðaþjónustu

Fundur verður haldinn á Hótel Sóley á morgun fimmtudaginn 24. janúar klukkan 17:00. Efni fundar eru mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar þar sem ákveði&e...
Lesa fréttina 160 milljónum króna til eflingar ferðaþjónustu

Heilsuátak í Sundlaug Dalvíkur

Í dag hefst heilsuátak í Sundlaug Dalvíkur. Allir geta verið með og það kostar ekkert. Þeir sem skrá sig formlega í átakið fá möppu afhenta í afgrei&e...
Lesa fréttina Heilsuátak í Sundlaug Dalvíkur

Nýsköpun og atvinnuþróun fundur

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita árið 2008, 100 milljónum króna í sjóð til atvinnuþróunar vegna niðurskurðar þorskheimilda og er nú ...
Lesa fréttina Nýsköpun og atvinnuþróun fundur

Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar, ferðaþjónusta

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita alls 160 milljónum króna til eflingar ferðaþjónustu á þeim svæðum sem verða fyrir aflasamdrætti vegna skerði...
Lesa fréttina Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar, ferðaþjónusta

Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar, nýsköpun

Einstaklingar, fyrirtæki og sveitarfélög á svæðum sem hafa orðið fyrir niðurskurði á aflaheimildum er gefinn kostur á því að sækja um styrki til verkefna sem ...
Lesa fréttina Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar, nýsköpun

Möguleg fjármögnun til menningarstarfs

Möguleg fjármögnun til menningarstarfs Námskeið á Akureyri Skipuleggjandi: Norræna upplýsingaskrifstofan á Akureyri í samstarfi við Gilfélagið Flestir þeir s...
Lesa fréttina Möguleg fjármögnun til menningarstarfs

Fjármögnun menningarstarfs

Norræna upplýsingaskrifstofan á Akureyri í samstarfi við Gilfélagið stendur fyrir námskeiði í Ketilhúsinu á Akureyri fimmtudaginn 24. janúar kl. 11:00 - 16:00 þ...
Lesa fréttina Fjármögnun menningarstarfs