Aðalfundur Ferðatrölla verður haldinn næstkomandi sunnudag, 2. mars kl. 17:00 að Hótel Sóley. Ferðaþjónustan þarf að vinna saman í samfélagi eins og Dalvíkur...
Það er margt að gera á safni yfir vetrartímann. Nú sem stendur er verið að leggja lokahönd á vinnu við rafrænan miðil sem tekinn verður í notkun á vordögu...
Frumsýnt var í gær leikverk úr verkum Grimmsbræðra. Dagskrá þessi saman stendur af 5 ævintýrum : Rauðhetta og Úlfurinn, Hans og Gréta, Kiðlingarnir 7, Rumputuski...
Björgunarsveitin á Dalvík hefur opnað nýja vefsíðu á bjorgunarsveit.net og er hægt að skoða allt er viðkemur starfsemi þeirra þar. Einnig er mikið af myndum &u...
Tónleikar
Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar heldur tvenna tónleika í Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 26.feb. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 16:30 og þeir síðari hefja...
Á bæjarráðsfund í gær kom Bergur Elías Ágústsson sveitarstjóri Norðurþings. Hann kynnti fyrir fundarmönnum stöðu verkefnis um uppbyggingu álvers &aacu...
Í dag var skrifað undir samning við Þrif og Ræstivörur um ræstingu Krílakots og Leikbæjar. Um er að ræða þriggja ára samning sem er gerður í kjölfar &ua...
Sundfélagið Rán verður 10 ára fimmtudaginn 21. febrúar. Í tilefni þess verður haldið uppá það á morgun miðvikudaginn 20. febrúar. Framfaramót ver&et...