Fréttir og tilkynningar

Landeigendur í Dalvíkurbyggð

Landeigendur í Dalvíkurbyggð Fundur verður haldinn í félagsheimilinu Árskógi þriðjudaginn 1. apríl kl 20:30. Fundarefni: 1.    Vinna við aðalskipul...
Lesa fréttina Landeigendur í Dalvíkurbyggð

Framhaldsnámskeið í ensku að byrja

Framhaldsnámskeið í ensku hefst í námsverinu næstkomandi miðvikudag klukkan 18:00 til 21:00. Örfá pláss eru laus og áhugasamir hafi samband við þjónustuver Dlv&ia...
Lesa fréttina Framhaldsnámskeið í ensku að byrja

Endurbætur á trébryggju við suðurgarð hafnar

Eins og komið hefur fram átti Guðmundur Guðlaugsson á Dalvík lægsta boð í endurnýjun á trébryggju á suðurgarðinum á Dalvík. Á dögunum v...
Lesa fréttina Endurbætur á trébryggju við suðurgarð hafnar
Páskar í Dalvíkurbyggð

Páskar í Dalvíkurbyggð

Tröllaskaginn er gullkista fyrir göngu- og vélsleðafólk. Úr miklu úrvali leiða er að velja og má nálgast gönguleiðakort í Sundlaug Dalvíkur. Fyrir vélsl...
Lesa fréttina Páskar í Dalvíkurbyggð

Fræðsluráð leggur til að Gísli Bjarnason verði ráðinn skólastjóri

Fræðsluráð leggur til að Gísli Bjarnason verði ráðinn skólastjóri Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Anna Baldvina Jóhannesdóttir mun láta af störfum...
Lesa fréttina Fræðsluráð leggur til að Gísli Bjarnason verði ráðinn skólastjóri

Viðraði vel til útiveru

Frábært veður var í Dalvíkurbyggð um helgina. Fólk naut þeirra frábæru aðstæðna sem voru til útivistar og flykktist á skíði, vélsleða o...
Lesa fréttina Viðraði vel til útiveru

Ásrún Ingvadóttir og Jón Þórarinsson eru heimsmeistarar í Brús 2008.

Ásrún Ingvadóttir og Jón Þórarinsson eru heimsmeistarar í Brús 2008. Spilað var á 15 borðum í heimsmeistarakeppninni sem fram fór að Rimum á fö...
Lesa fréttina Ásrún Ingvadóttir og Jón Þórarinsson eru heimsmeistarar í Brús 2008.

Svarfdælskur Mars

Um helgina verður haldin menningarhátíðin Svarfdælskur Mars. Hátíðin felur í sér: Heimsmeistarmót í Brús, spil sem upprunnið er úr Svarfaðardal. Sp...
Lesa fréttina Svarfdælskur Mars

Sjónvarp Norðurlands um allt land

N4 Sjónvarp Norðurlands mun hefja útsendingar á landsvísu á morgun klukkan 19:15. N4 verður á dreifikerfi Digital Ísland á rás 15 og verður fyrsta sjónvarpsstö...
Lesa fréttina Sjónvarp Norðurlands um allt land

Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra í heimsókn

Í dag kom Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra í heimsókn í Dalvíkurbyggð. Jóhanna átti fund með stjórn Dalbæjar ásamt &th...
Lesa fréttina Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra í heimsókn
Árshátíð Árskógarskóla

Árshátíð Árskógarskóla

Árshátíð Árskógarskóla var haldin í gærkveldi fyrir fullu húsi í Árskógi. Nemendur fluttu leikverk bæði sígíld og frumsamin. Mikið ...
Lesa fréttina Árshátíð Árskógarskóla

Frítt í sund fyrir 16 ára og yngri frá 15. mars og út maí

Sundlaug Dalvíkur hefur undanfarinn mánuð staðið fyrir heilsuátaki sem fjölmargir hafa tekið þátt í. Átakið felst í aðstoð við æfingar í sund...
Lesa fréttina Frítt í sund fyrir 16 ára og yngri frá 15. mars og út maí