Fréttir og tilkynningar

Starfsmaður ráðinn á Endurvinnslustöð

Hafliði Ólafsson var ráðinn starfsmaður Endurvinnslustöðvar Dalvíkurbyggðar en þrír sóttu um. Starfið var auglýst 12. febrúar og rann umsóknarfrestur &uacut...
Lesa fréttina Starfsmaður ráðinn á Endurvinnslustöð
Krílakot opnar vefsíðu

Krílakot opnar vefsíðu

Krakkarnir á Hólakoti opnuðu mánudaginn 3. mars formlega heimasíðu Krílakots ásamt Höllu Steingrímsdóttur leikskólastjóra. Síðan er á sló&e...
Lesa fréttina Krílakot opnar vefsíðu

Vetrarleikar Krílakots og Fagrahvamms

Fimmtudaginn 6. mars kl. 10 verða í kirkjubrekkunni Vetrarleikar Krílakots og Fagrahvamms. 5 bekkur Dalvíkurskóla kemur í heimsókn og aðstoðar. Foreldrar hvattir til að mæta.
Lesa fréttina Vetrarleikar Krílakots og Fagrahvamms

Bæjarstjórnarfundur 4. mars 2008

DALVÍKURBYGGÐ 179.fundur 34. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 4. mars 2008 kl. 16:15. DAGSKR&A...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 4. mars 2008

Kvikmyndafélag Dalvíkurbyggðar

Kvikmyndafélag Dalvíkurbyggðar var stofnað sunnudaginn 2. mars. Stofnendur eru miklir áhugamenn um kvikmyndagerð og eru þeir Freyr Antonsson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Aron Birkir Óskarsson...
Lesa fréttina Kvikmyndafélag Dalvíkurbyggðar

Sjálfboðaliðar í Rúmeníu óskast.

Óskað er eftir sjálfboðaliðum til starfa í Rúmeníu á tímabilinu frá október 2008 til júlí 2009. Samtökin ARDR - Rural Association for Regional Developme...
Lesa fréttina Sjálfboðaliðar í Rúmeníu óskast.

Árshátið Dalvíkurskóla

Halló - Halló   Pabbar, mömmur - afar, ömmur - frændur, frænkur og allir hinir. Nú er komið að  ÁRSHÁTÍÐ DALVÍKURSKÓLA.     S&...
Lesa fréttina Árshátið Dalvíkurskóla

Átta sóttu um stöðu skólastjóra Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Í janúar lok auglýsti Dalvíkurbyggð laust til umsóknar starf skólastjóra Dalvíkurbyggðar. Umsóknarfrestur rann út 27. febrúar og sóttu átta um...
Lesa fréttina Átta sóttu um stöðu skólastjóra Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Mótvægisaðgerðir á sviði ferðaþjónustu og eflingu atvinnuþróunar og nýsköpunar.

Alls bárust 543 umsóknir og sótt var um styrki til verkefna samtals að upphæð rúmlega 3,2 milljarða. Til ráðstöfunar eru 360 milljónir árin 2008 og 2009. Þann 5. ...
Lesa fréttina Mótvægisaðgerðir á sviði ferðaþjónustu og eflingu atvinnuþróunar og nýsköpunar.

Kvikmyndafélag Dalvíkurbyggðar stofnað

Kvikmyndafélag Dalvíkurbyggðar verður stofnað sunnudaginn 2. mars klukkan 15:00 í Námsverinu (gamla skóla) (Tónlistarskóla). Fimm ungir menn standa fyrir þessari stofnun og eru all...
Lesa fréttina Kvikmyndafélag Dalvíkurbyggðar stofnað

Aðalfundur Ferðatrölla

Aðalfundur Ferðatrölla verður haldinn næstkomandi sunnudag, 2. mars kl. 17:00 að Hótel Sóley. Ferðaþjónustan þarf að vinna saman í samfélagi eins og Dalvíkur...
Lesa fréttina Aðalfundur Ferðatrölla

Vetrarstarf

Það er margt að gera á safni yfir vetrartímann. Nú sem stendur er verið að leggja lokahönd á vinnu við rafrænan miðil sem tekinn verður í notkun á vordögu...
Lesa fréttina Vetrarstarf