Fréttir og tilkynningar

Vorferð leikskólans Leikbæjar

Vorferð leikskólans Leikbæjar

Vorferð foreldrafélags leikskólans Leikbæjar var farinn í frábæru veðri 26.maí. Farið var í Kjarnaskóg og tókst ferðin mjög vel og allir skemmtu sér h...
Lesa fréttina Vorferð leikskólans Leikbæjar

Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar hefst á morgun

Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar hefst formlega á morgun fimmtudaginn 29. maí. Finnbogi Marinósson ljósmyndari á Akureyri heldur fyrirlestur um lykilatriði í ljósmyndun fr&a...
Lesa fréttina Ljósmyndasamkeppni Dalvíkurbyggðar hefst á morgun

Öll börn hafa fengið inni á leikskólum Dalvíkurbyggðar

Á 126. fundi fræðsluráðs upplýsti kennsluráðgjafi að 1. ágúst 2008 hafa öll börn sem þess óska og hafa til þess aldur fengið pláss á le...
Lesa fréttina Öll börn hafa fengið inni á leikskólum Dalvíkurbyggðar
Tekið til austur á sandi

Tekið til austur á sandi

10 bekkur Dalvíkurskóla fór í gærmorgun að hreinsa Böggvisstaðarsand með Friðriki Friðrikssyni sparisjóðsstjóra. Um er að ræða árlega fjá...
Lesa fréttina Tekið til austur á sandi
Friðrik Ómar áritar veggspjöld fyrir framan Ráðhúsið

Friðrik Ómar áritar veggspjöld fyrir framan Ráðhúsið

Friðrik Ómar þakkar Dalvíkingum stuðninginn. Hann verður í blíðunni fyrir framan Ráðhúsið á Dalvík á morgun miðvikudag kl 15.00. Áritar v...
Lesa fréttina Friðrik Ómar áritar veggspjöld fyrir framan Ráðhúsið
Rusladagur í Dalvíkurskóla

Rusladagur í Dalvíkurskóla

Í dag fóru börn úr Dalvíkurskóla um Dalvík, Skíðadal og Svarfaðardal og týndu rusl. Á eftir var svo safnast saman við Dalvíkurskóla og grillaðar pyl...
Lesa fréttina Rusladagur í Dalvíkurskóla
Sveitaferð Krílakots

Sveitaferð Krílakots

Leikskólinn Krílakot fór í sveitaferð að Steindyrum í Svarfaðardal. Dýrin voru skoðuð og leikið sér í  bát og kofum áður nestið var borð...
Lesa fréttina Sveitaferð Krílakots

Skólaslit Dalvíkurskóla

Skólaslit Dalvíkurskóla Föstudaginn 30. maí           kl. 13:00     1. - 4. bekkur         &nb...
Lesa fréttina Skólaslit Dalvíkurskóla
Rusladagur í Árskógarskóla

Rusladagur í Árskógarskóla

Börn í Árskógarskóla fóru á stúfana í morgun og týndu rusl á Árskógsströnd. Í hádeginu voru svo grillaðar pylsur við félagsh...
Lesa fréttina Rusladagur í Árskógarskóla
Dagur barnsins

Dagur barnsins

Dagur barnsins var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn á Íslandi í gær. Íbúar Dalvíkurbyggðar komu saman austur á Böggvisstaðasandi og fóru í l...
Lesa fréttina Dagur barnsins

Lokun Sundlaugar Dalvíkur

26. - 28. maí. Sundlaug Dalvíkur lokuð vegna námskeiða starfsfólks, viðgerða og sumarundirbúnings.
Lesa fréttina Lokun Sundlaugar Dalvíkur

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf

Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í heimilisþjónustu.  Þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Einnig óskast starfmaður til að sinna liðveislu við fatlaða, tv...
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf