Fréttir og tilkynningar

Breytingar á skipan bæjarstjórnar og nefnda

Á 186. fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar var kosið skv. samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 352/2006, sbr. nr. 549/2008. Forseti bæ...
Lesa fréttina Breytingar á skipan bæjarstjórnar og nefnda

Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Föstudagur Kristján Eldjárn Hjartarson með kynningu á ýmsum gönguleiðum í Dalvíkurbyggð í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju klukkan 20:30. Farið sérstaklega...
Lesa fréttina Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Frestun á fundum bæjarstjórnar

Fyrir fundinum lá tillaga um frestun á fundum bæjarstjórnar í júlí og ágúst, með vísan í 12. gr. í samþykktum um stjórn Dalvíkurbyggðar...
Lesa fréttina Frestun á fundum bæjarstjórnar

Starfsfólk vantar við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Eftirfarandi störf eru í boði: Grunnskóli Dalvíkurbyggðar Umsjónarkennara á mið - og elsta stig. Starfsfólk í blönduð störf. Upplýsingar veitir Gí...
Lesa fréttina Starfsfólk vantar við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Gróðursett tré norðan við leikskólann Leikbæ

Gróðursett tré norðan við leikskólann Leikbæ

Í gær kom Jón Arnar garðyrkjustjóri ásamt börnum úr vinnuskólanum til að setja niður Birki tré með börnunum á leikskólanum Leikbæ. Plönturna...
Lesa fréttina Gróðursett tré norðan við leikskólann Leikbæ

Hjörleifur verkefnisstjóri við Náttúrufræðasetur að Húsabakka

Hjörleifur Hjartarson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri við Náttúrufræðasetur að Húsabakka í Svarfaðardal. Hann er ráðinn til eins árs, frá 1. &...
Lesa fréttina Hjörleifur verkefnisstjóri við Náttúrufræðasetur að Húsabakka
Íslensk þjóðlög og sönglög

Íslensk þjóðlög og sönglög

Byggðasafnið Hvoll býður uppá tónlistardagskrá laugardaginn 28. júní klukkan 14:00. Það eru þær Elín Rún Birgisdóttir á fiðlu og Hrafnhild...
Lesa fréttina Íslensk þjóðlög og sönglög

Heiðar Helguson kemur í heimsókn á fótboltaæfingar

Lesa fréttina Heiðar Helguson kemur í heimsókn á fótboltaæfingar

Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla

Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla, s.s. lyftara með minna en 10 t lyftigetu, krana með allt að 18 tm lyftigetu, dráttarvéla með tækjabúnaði og minni jar&e...
Lesa fréttina Námskeið í stjórn og meðferð vinnuvéla

Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Laugardagur. Kaffi og kleinur í boði á Byggðasafninu Hvoli. Jónsmessumót í golfi á Arnarholtsvelli. Golfklúbburinn Hamar. Jónsmessubál og galdraganga. Fyrstu galdrabrennunnar ...
Lesa fréttina Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Jónsmessubál og galdraganga

Hið árlega jónsmessubál á vegum Ferðatrölla verður kynt við Tungurétt laugardagskveldir 21. júní nk. Ferðafélag Svarfdæla efnir til gönguferðar fr&aacu...
Lesa fréttina Jónsmessubál og galdraganga

Bæjarstjórnarfundur 24. júní 2008

DALVÍKURBYGGÐ 186.fundur 41. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 24. júní 2008 kl. 16...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 24. júní 2008