Fréttir og tilkynningar

Sumarstarf á Bókasafni Dalvíkur

Bókasafn Dalvíkur óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf við sumarafleysingar og skráningavinnu, frá 1. júní eða fyrr ef hægt er. Safnið verður op...
Lesa fréttina Sumarstarf á Bókasafni Dalvíkur
Fyrsta uppkast af útliti Íþróttamiðstöðvar

Fyrsta uppkast af útliti Íþróttamiðstöðvar

Byggingarnefnd íþróttahúss fundaði í gær og á hann mættu Fanney Hauksdóttir, arkitekt og Anton Örn Brynjarsson verkfræðingur. Þau voru með tillögur a&et...
Lesa fréttina Fyrsta uppkast af útliti Íþróttamiðstöðvar

Viltu eignast kind

Snorri Snorrason á Krossum hefur hafið samstarf við Kindur.is.  Á www.kindur.is getur fólk keypt sér sína eigin kind og fylgst með henni vaxa úr grasi bæði í myndum og m&...
Lesa fréttina Viltu eignast kind
Skíðamenn frá Dalvíkurbyggð fjórfaldir Íslandsmeistarar

Skíðamenn frá Dalvíkurbyggð fjórfaldir Íslandsmeistarar

Björgvin Björgvinsson og Kristinn Ingi Valsson frá Dalvíkurbyggð gerðu það gott á nýafstöðnu Skíðamóti Íslands á Ísafirði. Björgvin v...
Lesa fréttina Skíðamenn frá Dalvíkurbyggð fjórfaldir Íslandsmeistarar
Verður kafbátur gerður út frá Dalvík í framtíðinni

Verður kafbátur gerður út frá Dalvík í framtíðinni

Sl. sumar fékk Dalvíkingurinn Freyr Antonsson þá hugmynd að gera út kafbát fyrir ferðamenn frá Dalvík með áherslu á að skoða landslag í firðinum, ...
Lesa fréttina Verður kafbátur gerður út frá Dalvík í framtíðinni
Eyþór Ingi Gunnlaugsson áfram í Bandinu hans Bubba

Eyþór Ingi Gunnlaugsson áfram í Bandinu hans Bubba

Eyþór Ingi Gunnlaugsson sló enn einu sinni í gegn á föstudaginn, í sjónvarpsþættinum Bandinu hans Bubba á Stöð 2. Eyþór söng "'Eg  st...
Lesa fréttina Eyþór Ingi Gunnlaugsson áfram í Bandinu hans Bubba

Kaldavatnslögn fór í sundur

Kaldavatnslögn fór í sundur við brúna yfir Þorvaldsdalsá. Unnið er að viðgerð sem stendur. Íbúar á Árskógsströnd gætu orðið varir vi&e...
Lesa fréttina Kaldavatnslögn fór í sundur

Vala Stefánsdóttir gerir það gott með landsliðinu

Vala Stefánsdóttir frá Dalvíkurbyggð tekur þátt í heimsmeistaramóti kvennlandsliða í íshokkí og þær eru að gera það gott....
Lesa fréttina Vala Stefánsdóttir gerir það gott með landsliðinu

Bæjarstjórnarfundur 1. apríl 2008

180.fundur 35. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 1. apríl 2008 kl. 16:15. DAGSKRÁ: ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 1. apríl 2008

Vinna við aðalskipulag Dalvíkurbyggðar

Vinna við Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar er búin að vera í gangi í tvö ár. Vinnan er að komast á seinni stig en eftir er að halda nokkra kynningar- og samráðsfundi me&...
Lesa fréttina Vinna við aðalskipulag Dalvíkurbyggðar

Landeigendur í Dalvíkurbyggð

Landeigendur í Dalvíkurbyggð Fundur verður haldinn í félagsheimilinu Árskógi þriðjudaginn 1. apríl kl 20:30. Fundarefni: 1.    Vinna við aðalskipul...
Lesa fréttina Landeigendur í Dalvíkurbyggð

Framhaldsnámskeið í ensku að byrja

Framhaldsnámskeið í ensku hefst í námsverinu næstkomandi miðvikudag klukkan 18:00 til 21:00. Örfá pláss eru laus og áhugasamir hafi samband við þjónustuver Dlv&ia...
Lesa fréttina Framhaldsnámskeið í ensku að byrja