Fréttir og tilkynningar

Úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs

Úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs

Fimmtudaginn 10 apríl úthlutaði Menningarráð Eyþings verkefnastyrkjum til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings. Er þetta önnur úthlutun ráðsins og fór ...
Lesa fréttina Úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs

Dalvíkurbyggð hefur auglýst útboð á skólamáltíðum

Dalvíkurbyggð hefur óskað eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir nemendur og starfsfólk í skólum sveitarfélagsins frá og með skólaárinu 20...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð hefur auglýst útboð á skólamáltíðum
Sæfari fer sína fyrstu ferð til Grímseyjar

Sæfari fer sína fyrstu ferð til Grímseyjar

Sæfari fór í morgun klukkan 10:30 í sína fyrstu ferð til Grímseyjar. Ferðin tók um þrjár klukkustundir og fimmtán mínútur sem er skemmri tími en gaml...
Lesa fréttina Sæfari fer sína fyrstu ferð til Grímseyjar

Lionsmótið í sundi

Lionsmótið í sundi fer fram í Sundlaug Dalvíkur á morgun laugardaginn 12. apríl.  Opnað verður í Sundlaug Dalvíkur kl. 9 laugardagsmorguninn. Upphitun kl. 9.15 - 9.50. ...
Lesa fréttina Lionsmótið í sundi

Er Dalvíkurbyggð að leita að þér

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar Í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar eru rúmlega 300 nemendur og er skólinn með tvær starfsstöðvar. Nýlega var samþykkt skólastefna...
Lesa fréttina Er Dalvíkurbyggð að leita að þér

Sameining heilsugæslu og heilbrigðisstofnana í Eyjafirði

Bæjaryfirvöld og starfsfólk heilsugæslu í Dalvíkurbyggð telja hagsmunum íbúanna betur borgið með þvi að sameina heilsugæsluna í Eyjafirði öllum en a&e...
Lesa fréttina Sameining heilsugæslu og heilbrigðisstofnana í Eyjafirði

Bæjarstjórnarfundur 15. apríl 2008

DALVÍKURBYGGÐ 181.fundur 36. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 15. apríl 2008 kl. 16:15. ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 15. apríl 2008
Ektaréttir komu með mat  í hádeginu á bæjarskrifstofu

Ektaréttir komu með mat í hádeginu á bæjarskrifstofu

Ektaréttir sem eru í eigu Ektafisks á Hauganesi komu með mat í hádeginu á bæjarskrifstofuna. Um var að ræða tilraun starfsfólks bæjarskrifstofu sem var forvitið um...
Lesa fréttina Ektaréttir komu með mat í hádeginu á bæjarskrifstofu

Óveruleg breyting á aðalskipulagi

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir tillögu að óverulegri breytingu á aðalskipulagi sbr. 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga, þar sem mörkum stofnanasvæðis sun...
Lesa fréttina Óveruleg breyting á aðalskipulagi
Nýr Sæfari kominn í höfn á Dalvík

Nýr Sæfari kominn í höfn á Dalvík

Nýji Sæfari kom í höfn á Dalvík síðastliðinn laugardag. Áætlað er að hann fari sína fystu áætlunarferð föstudaginn 11. apríl. Þan...
Lesa fréttina Nýr Sæfari kominn í höfn á Dalvík

Blóðbankabíllinn á Dalvík

Blóðbankabíllinn verður við Heilsugæsluna á Dalvík á morgun, þriðjudaginn 8. apríl frá klukkan 11:00 til 17:00. Allir eru hvattir til að koma og gefa blóð....
Lesa fréttina Blóðbankabíllinn á Dalvík

Blóðbankabíllinn á Dalvík

Blóðbankabíllinn verður við Heilsugæsluna á Dalvík á morgun, þriðjudaginn 8. apríl frá klukkan 11:00 til 17:00. Allir eru hvattir til að koma og gefa blóð....
Lesa fréttina Blóðbankabíllinn á Dalvík