Fréttir og tilkynningar

Í morgun byrjuðu menn að steypa

Í morgun var byrjað að steypa gólfið í nýja Menningarhúsið sem Sparisjóður Svarfdæla hefur gefið Dalvíkurbyggð. Um er að ræða mikið magn steypu eða 90 rúmmetra. Tréverk ehf. er aðal vertakinn að þessu verki en að því koma einnig Steypustöðin Dalvík, Valur Harðarson og Elektro.  
Lesa fréttina Í morgun byrjuðu menn að steypa

Bæjarstjórnarfundur 19. febrúar 2008

DALVÍKURBYGGÐ 178.fundur 33. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 19. febrúar 2008 kl. 16...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 19. febrúar 2008

Ferðaþjónustunámið byrjar 23. febrúar

Verið er að leggja síðustu hönd á skipulagningu ferðaþjónustunámsins sem bjóða á uppá í Námsverinu á Dalvík. Námið verður k...
Lesa fréttina Ferðaþjónustunámið byrjar 23. febrúar

Leiksýningar Grimmsævintýra Leikfélags Dalvíkur

GrimmsævintýriSýningar verða sem hér segir : Sunnudagurinn 24.febrúar                       &n...
Lesa fréttina Leiksýningar Grimmsævintýra Leikfélags Dalvíkur

Grimmsævintýri – sérstök barnadagskrá

Þessa dagana vinna 15 nemendur úr 9. og 10. bekk Dalvíkurskóla að uppsetningu á barnadagskrá, sem unnin er upp úr verkum Grimmsbræðra. Dagskrá þessi saman stendur af 5 &ae...
Lesa fréttina Grimmsævintýri – sérstök barnadagskrá
Tilboð opnuð í endurgerð trébryggju við suðurgarð

Tilboð opnuð í endurgerð trébryggju við suðurgarð

Þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 11:00 voru opnuð tilboð í verkið „Dalvík - endurbygging trébryggju við Suðurgarð". Tilboðin voru opnuð samtímis á skr...
Lesa fréttina Tilboð opnuð í endurgerð trébryggju við suðurgarð

Starfsmaður óskast í Endurvinnslustöð

Starfsmaður óskast Dalvíkurbyggð auglýsir eftir starfsmanni á endurvinnslustöð Dalvíkurbyggðar. Í starfinu felst umsjón með endurvinnslustöðinni og er um að ...
Lesa fréttina Starfsmaður óskast í Endurvinnslustöð

Kalt og vindasamt í Sundlaug Dalvíkur

Sundlaug Dalvíkur er aðeins um 15°C nú í morgunsárið kl. 8:00 þegar þetta er ritað. Þetta er af völdum vinds og kulda en ekki ræðst við að keyra upp og halda vi&e...
Lesa fréttina Kalt og vindasamt í Sundlaug Dalvíkur

Þrír sóttu um stöðu leikskólastjóra Krílakots

Þrír sóttu um stöðu leikskólastjóra Krílakots og eru þeir eftirtaldir. Ágústa Kristín Bjarnadóttir búsett á Akureyri Dagbjört Ásge...
Lesa fréttina Þrír sóttu um stöðu leikskólastjóra Krílakots
Stórt skref í átt að íþróttamiðstöð

Stórt skref í átt að íþróttamiðstöð

Í dag skrifuðu Svanfríður Inga Jónasdóttir bæjarstjóri fyrir hönd Dalvíkurbyggðar og Anton Örn Brynjarsson og Fanney Hauksdóttir fyrir hönd AVH ehf. undir hönnunarsamning vegna byggingar íþróttamiðstöðvar í Dalvíkurbyggð sem gerir ráð fyrir því að útboðsgögn verði tilbúin í lok júní í sumar. Um er a…
Lesa fréttina Stórt skref í átt að íþróttamiðstöð

Sorpið verður tekið tvöfalt næsta miðvikudag

Vegna veðurs og bilana verður sorpið tekið tvöfalt næsta miðvikudag á Dalvík. Gámaþjónustan mun þó reyna að taka sorp á Hauganesi, Árskógssandi...
Lesa fréttina Sorpið verður tekið tvöfalt næsta miðvikudag

Styrkur á móti fasteignaskatti félaga og félagasamtaka

Dalvíkurbyggð Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2008 Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar  um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um t...
Lesa fréttina Styrkur á móti fasteignaskatti félaga og félagasamtaka