Bæjarstjórnarfundur 19. febrúar 2008

DALVÍKURBYGGÐ

178.fundur

33. fundur

Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar

2006-2010

verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju

þriðjudaginn 19. febrúar 2008 kl. 16:15.

DAGSKRÁ:

1.                  Fundargerðir nefnda:  

  • a) Bæjarráð frá 07.02.2008, 453. fundur
  • b) Bygginganefnd íþróttahúss frá 14.02.2008, 64. fundur
  • c) Félagsmálaráð frá 15.02.2008, 116. fundur
  • d) Fræðsluráð frá 18.02.2008, 122. fundur
  • e) Umhverfisráð frá 06.02.2008, 150. fundur
  • f) Stjórn Dalbæjar frá 12.02.2008, 29. fundur

2.                  Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2006-2018. Stefna.

3.                  Þriggja ára áætlun. Síðari umræða.

4.                  Frá Svönu Halldórsdóttur og Arngrími V. Baldurssyni, varðar umsögn sveitarstjórnar vegna umsóknar um stofnun lögbýlis.                                     

Dalvíkurbyggð, 14. febrúar 2008.

Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð

Svanfríður Inga Jónasdóttir

3. fundur ársins.

Aðalmenn!  Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.