Tilboð opnuð í endurgerð trébryggju við suðurgarð

Tilboð opnuð í endurgerð trébryggju við suðurgarð

Þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 11:00 voru opnuð tilboð í verkið „Dalvík - endurbygging trébryggju við Suðurgarð". Tilboðin voru opnuð samtímis á skrifstofu Dalvíkurbyggðar og hjá Siglingastofnun Íslands í Kópavogi.

 

Tilboðsgjafi

Upphæð

 

 

 

1.

Guðmundur Guðlaugsson, Dalvík

24.287.500.-

2.

Katla ehf., Dalvík

24.419.500.-

3.

Íslenska gámafélagið ehf., Reykjavík

42.238.500.-

4.

Seljaskógar ehf., Kópavogi

26.480.500.-

 

 

 

 

Kostnaðaráætlun verkkaupa

23.347.500.-

Með tilboði Seljaskóga fylgir eftirfarandi bókun „Verktími miðist við afhendingu efnis 1. mars 2008. Seinki því lengist verktími sem því nemur. Ef samið verður um Húsavík einnig gefur verktaki 3% lækkun á tilboði".

 

Upplýsingar fengnar hjá Siglingamálastofnun