Möguleg fjármögnun til menningarstarfs

Möguleg fjármögnun til menningarstarfs
Námskeið á Akureyri

Skipuleggjandi: Norræna upplýsingaskrifstofan á Akureyri í samstarfi við Gilfélagið

Flestir þeir sem vinna með menningartengd verkefni þurfa að sækja um styrki til fjármögnunar þeirra. Til hvaða verkefna, frá hverjum og hvernig er hægt að fá styrki? Farið verður yfir helstu sjóði tengda norrænu menningarsamstarfi og innlenda sjóði.

Tími og staður Námskeiðið verður haldið í Ketilhúsinu á Akureyri fimmtud. 24. janúar 2008 kl. 11:00 - 16:00

Dagskrá

11.00 - 11.45    Norræna menningargáttin/Kulturkontakt Nord
                        Þuríður Helga Kristjánsdóttir

12.00 - 12.45     Norræni menningarsjóðurinn
                        María Jónsdóttir, Norrænu upplýsingaskrifstofunni

12.45 - 13.45    Hádegisverður

13.45 - 14.00    Menningarsjóður KEA
                        Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir Markaðs- og kynningarfulltrúi KEA

14.00 - 14.15    Menningarráð Eyþings
                        Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi Eyþings

14:15 - 14:30     Menningarsjóður Akureyrar
                        Hulda Sif Hermannsdóttir

14:30 - 14:45    Innlendir styrkir og sjóðir
                       María Jónsdóttir, Norrænu upplýsingaskrifstofunni

14.30 - 16.00    Að hverju ber að huga þegar sótt er um (fyrir þá, sem eru með spurningar   
                        vegna ákveðinna norrænna verkefna og aðra áhugasama.
                        María Jónsdóttir og Þuríður Helga Kristjánsdóttir

Námskeiðið kostar 5.000 kr. Innifalið er léttur hádegisverður og kaffi. Gilfélagar og félagar í Norræna félaginu greiða 3.000 krónur.

Skráning hjá Maríu Jónsdóttur með tölvupósti til mariajons@akureyri.is. sem fyrst. Athugið að skráning er bindandi ef ekki er afboðað fyrir kl. 12:00 22/1 2008
Heimasíða skrifstofunnar er www.akmennt.is/nu