Tónlistarskólinn á Dalvík auglýsir:
Enn eru nokkur pláss laus fyrir nemendur í fiðlukennslu. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 460-4...
Styrktartónleikar fyrir Stærri-Árskóg verða í Víkuröst á Dalvík sunnudaginn 16. desember kl 20.00. Fjöldi frábærra listamanna kemur fram s.s. Hundur í &oacut...
Nýjársfagnaður verður haldinn í Árskógi laugardaginn 5. janúar, og verður húsið opnað kl. 19:30. Samkvæmt upplýsingum Guðmundar St. Jónssonar verður ...
Dalvíkurbyggð mun standa fyrir vali á fallegum jólaskreytingum og mun jólanefnd með sérstök jólaaugu fyrir smekklegheitum fara um byggðalagið í kringum 15. desember og velja at...
Opið hús á Krílakoti - Ný viðbygging tekin formlega í notkun
Þriðjudaginn 11. desember n.k., kl. 16:00, verður ný viðbygging Krílakots afhent Dalvíkurbyggð við hátíðlega athöfn. Í tilefni þess verður opið hús ...
Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín upplýsingafulltrúa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starf upplýsingafulltrúa fellur undir fj...
Úthlutað var úr Menningar-og viðurkenningarsjóði KEA í gær, 4. desember og hlutu alls 26 aðilar styrki úr sjóðnum. Meðal þeirra voru Guðmundur Ingi Jóna...
Heita og kalda vatnið verður tekið af í Ægisgötu, Drafnarbraut og Öldugötu á Dalvík meðan unnið er að viðgerðum. Vatnslaust verður fram eftir degi eða uns viðger...
Jólamarkaður verður haldinn í hlöðunni á Skeiði, Svarfaðardal, fyrstu helgina í aðventu, 1. og 2. desember frá klukkan 14:00 - 17:00 báða dagana. Þar ver&et...