Fréttir og tilkynningar

Lokað á bæjarskrifstofunni á morgun föstudag

Vegna námsferðar starfsfólks bæjarskrifstofu verður skrifstofan lokuð föstudaginn 28. september.
Lesa fréttina Lokað á bæjarskrifstofunni á morgun föstudag

Sunddagurinn mikli á laugardaginn

Sunddagurinn mikli verður haldinn í Sundlaug Dalvíkur laugardaginn 29. september n.k. Frítt verður í sund og ræktina á opnunartíma frá kl 10:00 - 16:00. Í sundlauginni verð...
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli á laugardaginn

Bæjarstjórnarfundur 2. október

DALVÍKURBYGGÐ 170.fundur 25. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 2. október 2007 kl. 16:...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 2. október

Viðtalstími bæjarfulltrúa

Mánudaginn 1. október verða bæjarfulltrúarnir Hilmar Guðmundsson og Jóhann Ólafsson með viðtalstíma í Ráðhúsinu á Dalvík frá kl.16:00-18:...
Lesa fréttina Viðtalstími bæjarfulltrúa

Barnakór í tónlistarskólanum?

Tónlistarskólinn stefnir að því að stofna barnakór fyrir krakka í 6.-10. bekk nú með haustinu. Söngprufa fer fram 3.október kl. 15.15 í tónlistarskól...
Lesa fréttina Barnakór í tónlistarskólanum?

Svana Rún Símonardóttir tekur við starfi félagsmálastjóra

Svana Rún Símonardóttir tekur við starfi félagsmálastjóra á morgun þar sem núverandi félagsmálastjóri, Eyrún Rafnsdóttir mun fara &iacut...
Lesa fréttina Svana Rún Símonardóttir tekur við starfi félagsmálastjóra

Hitaveiturröri komið fyrir undir Svarfaðardalsá

Í gær unnu menn hörðum höndum að því að koma fyrir hitaveituröri undir Svarfaðardalsá sem er einn liður hitaveituframkvæmdanna sem áætlað er að...
Lesa fréttina Hitaveiturröri komið fyrir undir Svarfaðardalsá

Æfingar hafnar á Sölku Völku

Hjá Leikfélagi Dalvíkur standa nú yfir æfingar á Sölku Völku eftir sögu Halldórs Laxness í leikgerð Ingu Bjarnasonar og fleiri. Inga Bjarnason hefur verið ráð...
Lesa fréttina Æfingar hafnar á Sölku Völku

Lokað fyrir heitt vatn á Árskógsströnd á morgun vegna tenginga

Lokað verður fyrir heita vatnið á Árskógsströnd (sveitin) á morgun, miðvikudag, frá klukkan 09:00 og fram eftir degi vegna tenginga.
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt vatn á Árskógsströnd á morgun vegna tenginga

Breytingar á gámasvæði taka gildi 1. október

Á næstu dögum verða gerðar breytingar á opnunartíma á gámasvæðinu á Dalvík.  Ráðinn hefur verið starfsmaður til að leiðbeina bæja...
Lesa fréttina Breytingar á gámasvæði taka gildi 1. október

Hólanemar í heimsókn

Ellefu nemendur frá Háskólanum á Hólum komu ásamt kennara sínum, Guðrúnu Þóru Gunnarsdóttur, til Dalvíkurbyggðar í gær og fengu kynningu &aacu...
Lesa fréttina Hólanemar í heimsókn

Yoganámskeið að hefjast

YOGASETRIÐ Í SVARFAÐARDAL Byrjendanámskeið hefst miðvikudaginn 26. sept. kl. 16:30-18:00 alls 8 skipti. Framhaldstímar eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:15-19:30 Kennari er ...
Lesa fréttina Yoganámskeið að hefjast