Veðurspá marsmánaðar fyrir Veðurklúbbinn á Dalbæ
Þriðjudaginn 6. mars komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar í því skyni að huga að veðurhorfum í marsmánuði.
Að venju var farið yfir sannleiksgildi spár fyrir liðinn mánuð og útkoman að vonum góð.
Nýtt tungl kviknar 17. Þessa mánaðar í suðri kl. 13:12 og er það laugardagstungl, se…
08. mars 2018