Fréttir og tilkynningar

Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir maímánuð

Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir maímánuð

Þriðjudaginn 8. maí  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar í því skyni að huga að veðurhorfum í maí mánuði.  Fundarmenn fóru yfir sannleiksgildi síðustu spár og voru fundarmenn að vonum sæmilega ánægðir með hvernig til hefði tekist. Að vísu haði veður verið heldur kaldara en ráð var…
Lesa fréttina Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir maímánuð
Vorhreinsun í Dalvíkurbyggð

Vorhreinsun í Dalvíkurbyggð

Árviss vorhreinsun á Dalvík hefst föstudaginn 18. maí og stendur til 21. maí en þá taka allir höndum saman, íbúar og starfsmenn sveitarfélagsins, um að hreinsa og fegra umhverfi sitt. Dalvíkurbyggð hvetur íbúa til að hreinsa lóðir sínar. Starfsmenn sveitarfélagsins verða svo á ferðinni og fjarlægja …
Lesa fréttina Vorhreinsun í Dalvíkurbyggð
Vorverkin

Vorverkin

Nú er sumarið handan við hornið og því er hver góðviðrisdagurinn nýttur til vorverkanna. Í dag er verið að snurfusa og hreinsa lóð Ráðhússins og voru starfsmenn umhverfis- og tæknisviðs í óðaönn að feykja burtu laufblöðum, hreinsa hellur og sópa upp lauf og annað gróður, allt til að undirbúa komu su…
Lesa fréttina Vorverkin
Vortónleikar Tónlistarskólans á  Tröllaskaga

Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga verða sem hér segir: Miðvikudaginn 9. maíTónleikar á Hornbrekku kl. 14:30Tónleikar í tónlistarskólanum á Siglufirði kl. 16:30 og kl. 17:30 Þriðjudaginn 15. maíTónleikar í Dalvíkurkirkju kl. 16:30 og 17:30 Miðvikudagurinn 16. maíTónleikar í Tjarnarborg k…
Lesa fréttina Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga
Lokað á Skrifstofu Dalvíkurbyggðar 7. – 9. maí

Lokað á Skrifstofu Dalvíkurbyggðar 7. – 9. maí

Mánudaginn 7. maí  2018 er lokað vegna vinnustofu starfsmanna Skrifstofa Dalvíkurbyggðar. Þriðjudaginn 8. maí og miðvikudaginn 9.maí 2018 er lokað vegna námsferðar starfsmanna. Við bendum á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalvikurbyggd.is en þar er að finna upplýsingar um ýmis málefni er varða svei…
Lesa fréttina Lokað á Skrifstofu Dalvíkurbyggðar 7. – 9. maí
Upplýsingar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

Upplýsingar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

Laugardaginn 5. maí 2018 er viðmiðunardagur kjörskrár vegna kosninga til sveitarstjórna sem hafa verið auglýstar þann 26. maí nk. Kosningarétt við sveitarstjórnarkosningarnar þann 26. maí n.k.  eiga allir íslenskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri á kjördag og sem skráðir eru með lögheimili …
Lesa fréttina Upplýsingar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018
Umsækjendur um starf hjúkrunarframkvæmdastjóra við Dalbæ

Umsækjendur um starf hjúkrunarframkvæmdastjóra við Dalbæ

Þann 22. apríl síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf hjúkrunarframkvæmdastjóra við hjúkrunar- og dvalarheimilið Dalbæ á Dalvík. Alls bárust fjórar umsóknir og eru þær í starfrófsröð:  Bjarnveig Ingvadóttir Elísa Rán Ingvarsdóttir Eva Björg Guðmundsdóttir Heiða Hauksdóttir
Lesa fréttina Umsækjendur um starf hjúkrunarframkvæmdastjóra við Dalbæ
Laus staða skólastjóra leik- og grunnskólans Árskógarskóla í Dalvíkurbyggð

Laus staða skólastjóra leik- og grunnskólans Árskógarskóla í Dalvíkurbyggð

Staða skólastjóra við leik- og grunnskólann Árskógarskóla er laus til umsóknar. Starfið felst í stjórnun skólans ásamt kennslu og umsjón með félagsheimilinu Árskógi. Leitað er að öflugum, faglegum og framsýnum leiðtoga til að leiða þróttmikið skólastarf. Árskógarskóli er leik- og grunnskóli sem tók…
Lesa fréttina Laus staða skólastjóra leik- og grunnskólans Árskógarskóla í Dalvíkurbyggð
Sundnámskeið sumarið 2018 fyrir börn fædd 2012 og 2013

Sundnámskeið sumarið 2018 fyrir börn fædd 2012 og 2013

Sundnámskeið í Sundlaug Dalvíkur  SUMARIÐ 2018 Fyrir börn sex ára (fædd 2012) frá 11.– 16. júní (alls 6 skipti) Fyrir börn fimm ára(fædd 2013) frá 18.-22 júní (alls 5 skipti)   Hver hópur er 45 mínútur í lauginni í senn. Námskeiðin hefjast kl. 9 (fyrri hópur) og 10 (seinni hópur) Hægt er að v…
Lesa fréttina Sundnámskeið sumarið 2018 fyrir börn fædd 2012 og 2013
Tilboð í stiga

Tilboð í stiga

Óskum eftir tilboði í þennan 4,5 metra háa stiga úr galv. stáli. Innifalið í tilboði skal vera niðurtekning. Allar nánari upplýsingar gefur Börkur Þór Ottósson í síma 864 8373 eða netfang borkur@dalvikurbyggd.is
Lesa fréttina Tilboð í stiga
Afmælismerki Dalvíkurbyggðar - samkeppni

Afmælismerki Dalvíkurbyggðar - samkeppni

Í ár á sveitarfélagið Dalvíkurbyggð 20 ára afmæli en það var árið 1998 sem Árskógshreppur, Dalvíkurkaupstaður og Svarfaðardalshreppur sameinuðust og úr varð Dalvíkurbyggð. Af því tilefni langar atvinnumála- og kynningarráð til þess að útbúa afmælismerki sveitarfélagsins og býður íbúum að taka þátt …
Lesa fréttina Afmælismerki Dalvíkurbyggðar - samkeppni
Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 26. maí 2018

Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 26. maí 2018

Framboð þarf að tilkynna skriflega til kjörstjórnar eigi síðar en á hádegi þremur vikum fyrir kjördag.  Frestur til að skila inn framboðslistum er því til kl. 12 árdegis þann 5. maí 2018. Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar tekur á móti framboðsgögnum laugardaginn 5. maí n.k. milli kl. 11:00 og 12:00 í fund…
Lesa fréttina Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 26. maí 2018