Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir maímánuð
Þriðjudaginn 8. maí komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar í því skyni að huga að veðurhorfum í maí mánuði.
Fundarmenn fóru yfir sannleiksgildi síðustu spár og voru fundarmenn að vonum sæmilega ánægðir með hvernig til hefði tekist. Að vísu haði veður verið heldur kaldara en ráð var…
11. maí 2018