Veðurspá júnímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Þriðjudaginn 5. júní komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar í því skyni að huga að veðurhorfum í júní mánuði. Að venju var farið yfir eftirfylgni síðustu veðurspár og voru spámenn ágætlega sáttir með hvernig til hefði tekist. Sem betur fer varð þó minna úr Hvítasunnuhreti en spáð haf…
11. júní 2018