Fimmtudagur fyrir Fiskidaginn mikla
Nú er heldur betur að styttast í Fiskidaginn mikla og bærinn að fyllast af fólki.
Sólin er farin að skína í gegnum skýin og víða glittir í bláan himin. Veðurspáin framundan er góð og stefnir í frábæran Fiskidag eins og alltaf.
Bærinn er fullur af lífi enda nóg að gera fimmtudaginn fyrir Fiskidagin…
09. ágúst 2018