Fréttir og tilkynningar

Heilsusjóður Dalvíkurbyggðar

Heilsusjóður Dalvíkurbyggðar

Við minnum á Heilsusjóð Dalvíkurbyggðar en heilsusjóðurinn er ætlaður til heilsueflingar starfsmanna og er hvatning til heilsuræktar.
Lesa fréttina Heilsusjóður Dalvíkurbyggðar
Jólaþorp bæjarskrifstofunnar

Jólaþorp bæjarskrifstofunnar

Jólaþorpið 2018 er risið og íbúar þess fluttir inn. Íbúar jólaþorpsins eru til viðtals virka daga frá kl. 10:00-15:00 og hvetjum við alla til að kíkja við og skoða þorpið.   
Lesa fréttina Jólaþorp bæjarskrifstofunnar
Snjómokstur á Dalvík

Snjómokstur á Dalvík

Nú stendur yfir snjómokstur á Dalvík. Vinsamlegast athugið að ekki er ráðlagt að vera á vanbúnum bílum og fólk beðið um að fara varlega.
Lesa fréttina Snjómokstur á Dalvík
Skemmtileg heimsókn

Skemmtileg heimsókn

Byggðaráð fékk óvænta heimsókn inn á fund í morgun. Tveir jólasveinar höfðu villst óvænt til byggða og glöddu byggðaráðsmenn með nærveru sinni og færðu þeim köku að glaðningi. Eins og sjá má á myndinni þá gleðjast jafnan stórir og smáir þegar þessir góðu sveinar fara að sjást á vappi um þetta leyti.
Lesa fréttina Skemmtileg heimsókn
Slökkvistöðin á Dalvík - opin stöð 2. desember.

Slökkvistöðin á Dalvík - opin stöð 2. desember.

Alla sunnudagsmorgna kemur slökkvilið Dalvíkur saman á slökkvistöðinni við Gunnarsbraut til æfinga og yfirferðar á búnaði. Næstkomandi sunnudag, 2. des. milli kl 10:00 og 12:00 er fyrirhugað að hafa opna stöð og bjóða áhugasömum að líta inn og kynna sér starfsemi og búnað liðsins. Sérstaklega er fó…
Lesa fréttina Slökkvistöðin á Dalvík - opin stöð 2. desember.
Fjárhagsáætlun 2019 og þriggja ára áætlun 2020-2022

Fjárhagsáætlun 2019 og þriggja ára áætlun 2020-2022

Á 307.  fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 20. nóvember 2018 var síðari umræða um tillögu að starfs- og fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2019 og þriggja ára áætlun 2020-2022. Helstu niðurstöður eru áætlaðar eftirfarandi: Rekstrarniðurstaða Samantekið A- og B- hluti er  jákvæð um 119 m.kr. ár…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2019 og þriggja ára áætlun 2020-2022
Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2018

Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2018

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauða krossinn við Eyjafjörð varðandi umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu. Um er að ræða kort sem nota má í verslunum til matarkaupa fyrir þá sem eiga lítið handa á milli. Umsóknir er hægt að nálgast á skrifstofu Dalvíkurbyggðar eða hjá stafsmönnum félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Umsóknir um jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu 2018
Til viðskiptavina Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Til viðskiptavina Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Vegna jólatiltektar á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar verða Skrifstofur og skiptiborð lokað frá kl. 12:00 fimmtudaginn 29. nóvember 2018. Opnum samkvæmt venju föstudaginn 30. nóvember n.k. Við minnum á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalvikurbyggd.is og íbúagáttina.  Viðskiptavinir sveitarfélagsins eru…
Lesa fréttina Til viðskiptavina Skrifstofa Dalvíkurbyggðar
Frá opnun hlöðunnar á Dalvík.
Frá vinstri: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, sviðstjóri fjármála- og stj…

ON-hlaða komin á Dalvík

Orka náttúrunnar hefur komið upp hlöðu á Dalvík í samstarfi við N1 og stendur hún við sjálfsafgreiðslu fyrirtækisins og aðstöðu hvalaskoðunarfyrirtækisins Arctic Sea Tours við Hafnarbraut. Með þessu þéttist enn það net af hlöðum sem ON hefur komið upp á Norðurlandi. Fyrir eru hlöður við Staðarskál, á Blönduósi, í Varmahlíð, á Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík og við Mývatn.
Lesa fréttina ON-hlaða komin á Dalvík
Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar leitar eftir liðsmönnum

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar leitar eftir liðsmönnum

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar leitar eftir liðsmönnum í samhentan hóp af skemmtilegu fólki sem starfar við málefni fatlaðra og barnavernd í Dalvíkurbyggð. Unnið er á vöktum dag, kvöld og helgar og er starfshlutfall samkomulagsatriði.
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar leitar eftir liðsmönnum
Atvinnumál í Dalvíkurbyggð – hvert viljum við stefna?

Atvinnumál í Dalvíkurbyggð – hvert viljum við stefna?

Upplýsinga- og vinnufundur í Bergi þriðjudaginn 27. nóvember kl. 14:00-16:00 Atvinnumála- og kynningarráð hefur undanfarið unnið að gerð atvinnustefnu fyrir Dalvíkurbyggð en stefnan byggir á greiningum sem gerðar hafa verið á atvinnulífinu. Í kjölfar stefnunnar sjálfrar er unnið að aðgerðaáætlun en…
Lesa fréttina Atvinnumál í Dalvíkurbyggð – hvert viljum við stefna?
Tilkynning frá RARIK

Tilkynning frá RARIK

Í tilkynningu frá RARIK kemur fram að rafmagnslaust verður á Hafnarbraut, Grundargötu, Skíðabraut og Bjarkarbraut 23-25 í nótt, aðfaranótt föstudagsins 16.11.2018 frá kl 00:00 til kl 01:00 vegna vinnu í dreifistöð.  Vegna vafa er hér auglýst heldur stærra svæði en minna. Einnig verður rafmagnslaust…
Lesa fréttina Tilkynning frá RARIK