Kynning á Umferðaröryggisáætlun Dalvíkurbyggðar
Almenn kynning verður á Umferðaröryggisáætlun Dalvíkurbyggðar 2018-2022 í Bergi miðvikudaginn 11. apríl n.k. kl. 17:00
Kynnt verður vinna við áætlunina og niðurstöður.
Umhverfis- og tækisvið
09. apríl 2018