Svavar Örn Hreiðarsson íþróttamaður UMSE 2017
Föstudaginn 19. janúar var kjöri Íþróttamanns UMSE lýst á Hótel Natur, Svalbarðsstrandarhreppi. Svavar Örn er knapi úr Hestamannafélaginu Hring. Hann var jafnframt útnefndur hestamaður UMSE 2017 og er einnig íþróttamaður Dalvíkurbyggðar og Hestamannafélagsins Hrings.
„Svavar Örn hefur verið í frem…
22. janúar 2018