Fréttir og tilkynningar

Guðrún 100 ára

Guðrún 100 ára

Guðrún Þorsteinsdóttir frá Hálsi er elsti núlifandi íbúi sveitarfélagsins.  Í gær, 4. desember, átti hún 100 ára afmæli.  Sveitarstjórinn heimsótti Guðrúnu á heimili hennar á Dalbæ af þessu tilefni.  Sveitarfélagið óskar Guðrúnu innilega til hamingju með áfangann."
Lesa fréttina Guðrún 100 ára
Frá Norðurslóð

Frá Norðurslóð

Sökum mistaka hjá Íslandspósti var 40 ára afmælisblaði Norðurslóðar dreift í röngu póstnúmeri. Af þeim sökum hafa lesendur blaðsins í Dalvikurbyggð enn fæstir fengið blöðin sín. Verið er að prenta nýtt upplag sem berst vonandi með póstinum á morgun. beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Ritstjó…
Lesa fréttina Frá Norðurslóð
Umsóknir um mataraðstoð fyrir jólin 2017

Umsóknir um mataraðstoð fyrir jólin 2017

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarfi kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauða krossinn við Eyjafjörð varðandi umsóknir um mataraðstoð. Umsóknir er hægt að nálgast á skrifstofu Dalvíkurbyggðar eða hjá stafsmönnum félagsþjónustu Dalvíkurby…
Lesa fréttina Umsóknir um mataraðstoð fyrir jólin 2017
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð – deiliskipulag Hóla- og Túnahverfi Dalvík Dalvíkurbyggð

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð – deiliskipulag Hóla- og Túnahverfi Dalvík Dalvíkurbyggð

Þann 21. nóvember 2017 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis, Dalvíkurbyggð skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í deiliskipulagstillögunni eru alls áttatíu lóðir undir íbúðarhús. Í dag eru á svæðinu alls fimmtíu og fjögur hús íbúðarhú…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð – deiliskipulag Hóla- og Túnahverfi Dalvík Dalvíkurbyggð
Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2018 og þriggja ára áætlun 2019-2021

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2018 og þriggja ára áætlun 2019-2021

Seinni umræða í sveitarstjórn um fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2018 og þriggja ára áætlun 2019- 2021 fór fram 21. nóvember sl.   Útsvarsprósenta verður óbreytt á milli ára eða 14,52%. Áætlað er að skatttekjur Dalvíkurbyggðar hækki um 44 m.kr. á milli áranna 2017 og 2018 og gert er ráð …
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2018 og þriggja ára áætlun 2019-2021
Tilboð í rekstur á UNGÓ frá 1. maí til 30. september 2018

Tilboð í rekstur á UNGÓ frá 1. maí til 30. september 2018

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum frá áhugasömum rekstraraðilum í rekstur á Ungó á tímabilinu frá 1. maí til 30. september 2018. Ungó hentar undir fjölbreytta menningarstarfsemi, félagsstarf og salarleigu. Áhugasamir aðilar skulu senda fyrirspurnir á tilboðstíma er varða tækjabúnað,…
Lesa fréttina Tilboð í rekstur á UNGÓ frá 1. maí til 30. september 2018
Til viðskiptavina Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Til viðskiptavina Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Vegna jólatiltektar á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar verða Skrifstofur og skiptiborð lokað frá kl. 12:00 miðvikudaginn 22. nóvember 2017.   Opnum samkvæmt venju fimmtudaginn 23. nóvember n.k. Við minnum á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalvikurbyggd.is og Íbúagáttina „ Mín Dalvíkurbyggð“.  Viðskiptavin…
Lesa fréttina Til viðskiptavina Skrifstofa Dalvíkurbyggðar
Sorpmál í Dalvíkurbyggð - íbúafundur

Sorpmál í Dalvíkurbyggð - íbúafundur

Íbúafundur verður haldinn í menningarhúsinu Bergi kl. 18:00 miðvikudaginn 22. nóvember. Á fundinum verður farið yfir sorpmál í Dalvíkurbyggð og kynntar fyrirhugaðar breytingar á fyrirkomulagi sorphirðu ásamt nýjungum.   Fundarstjóri verður Börkur Þór Ottósson, sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs…
Lesa fréttina Sorpmál í Dalvíkurbyggð - íbúafundur
Sorpflokkun í Dalvíkurbyggð

Sorpflokkun í Dalvíkurbyggð

Á heimasíðu Dalvíkurbyggðar er að finna upplýsingar um sorpflokkun í sveitarfélaginu undir hlekknum Endurvinnslustöð sem er á forsíðu heimasíðunnar. Þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar svo sem: Sorphirðudagatal Leiðbeiningar um lífræna söfnun Leiðbeiningar um flokkun og sorphirðu Einni…
Lesa fréttina Sorpflokkun í Dalvíkurbyggð
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2018

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2018

Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála.  Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og miðast styrkveitingar við árið 2018. Opnað verður fyrir umsóknir og umsóknarfrestur er til og með kl.…
Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2018
Dalvíkurbyggð sigraði í Útsvari

Dalvíkurbyggð sigraði í Útsvari

Lið Dalvíkurbyggðar sigraði lið Skeiða- og Gnúpverkjahrepps í hörkuspennandi viðureign í Útsvari síðastliðið föstudagskvöld. Viðureign liðanna var spennandi og jöfn allan tíman og réðust úrslit ekki fyrr en undir lok þáttarins en þá stóð Dalvíkurbyggð uppi sem sigurvegari með 57 stig á móti 50.  Vi…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð sigraði í Útsvari
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Fimmtudaginn 16. nóvember mun mennta- og menningarmálaráðuneytið standa fyrir hátíðardagskrá í tilefni af Degi íslenskrar tungu í Bergi, Dalvík. Dagskráin hefst kl. 15 og mun að öllum líkindum enda um kl. 16.00 en boðið verður upp á kaffi og meðlæti að athöfn lokinni. Hátíðardagskráin samanstendur…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu