Hátíðarræða 17. júní 2017 - Björk Hólm Þorsteinsdóttir
Ágætu hátíðargestir
Hér í skrúðöngunni á undan hljómaði lag sem eflaust flestir þekkja: „Hæ hó, jibbí jei og jibbí, jei – Það er komin 17. júní!“ - og það er rétt, í dag er einmitt sá dagur. Það er lýðveldisafmæli Íslands og það sem meira er, ég á 10 ára útskriftarafmæli frá Menntaskólanum á Akure…
19. júní 2017