Fréttir og tilkynningar

Byggðasafninu Hvoli færð góð gjöf

Byggðasafninu Hvoli færð góð gjöf

Þann 31. júlí sl. komu þau Sigurjóna Steinunn og Árni Jóhann Sigurbjörnsbörn í heimsókn á Byggðasafnið Hvol og færðu safninu stórmerkilega gjöf. Sigurjóna Steinunn og Árni Jóhann eru systrabörn Jóhanns Kr. Péturssonar Svarfdælings. Um er að ræða forláta sýningarvél sem Jóhann Svarfdælingur átti en h…
Lesa fréttina Byggðasafninu Hvoli færð góð gjöf
Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Hvað er liðveisla? Liðveisla er persónulegur stuðningur við einstakling sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun og veita viðkomandi félagslegan stuðning á ýmsum sviðum. Liðveisla stuðlar meðal annars að því að hver og einn getið notið félags- og menningarlífs á eigin forsendum. Starf liðv…
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra
Heitavatnslaus á fjórum bæjum í Svarfaðardal í dag, mánudaginn 16. október, frá kl. 13:00

Heitavatnslaus á fjórum bæjum í Svarfaðardal í dag, mánudaginn 16. október, frá kl. 13:00

Vegna dæluskipta og tengivinnu verður lokað fyrir heita vatnið í Svarfaðardal,  á bæjunum Bakka, Steindyrum, Þverá og Sveinsstöðum frá kl. 13:00 og fram eftir degi í dag, mánudaginn 16. október. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.  
Lesa fréttina Heitavatnslaus á fjórum bæjum í Svarfaðardal í dag, mánudaginn 16. október, frá kl. 13:00
Opið fyrir umsóknir um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra

Opið fyrir umsóknir um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra

Þjónustuhópur í málefnum fatlaðra hjá Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra Þjónustuhópur málefni fatlaðra hjá Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27.gr. laga nr. …
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra
Umsagnir um stækkun lóðar við Árskóg

Umsagnir um stækkun lóðar við Árskóg

Vegna umsóknar um stækkun á lóð við Árskóg 1 til norðurs og áforma um byggingu hesthúss norðan við bílageymslu sömu lóðar hefur umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar, að beiðni sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar, óskað eftir umsögnum vegna umsóknarinnar frá þeim aðilum sem málið gæti varðað. Um er að…
Lesa fréttina Umsagnir um stækkun lóðar við Árskóg
Veðurspá októbermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurspá októbermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 3.  október 2017  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar til að huga að veðurhorfum októbermánaðar.  Að venju var  farið yfir sannleiksgildi síðustu spár og voru klúbbfélagar ágætlega sáttir við hvernig hún hafði gengið eftir.  Tunglið sem er ríkjandi fyrir veðurfar fyrri…
Lesa fréttina Veðurspá októbermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Lokastígur og íþróttasvæði

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Lokastígur og íþróttasvæði

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtaldar skipulagslýsingar sbr. 30. gr. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Lokastígsreitur - deiliskipulag Afmörkun skipulagssvæðis miðast við miðlínur aðliggjandi gatna: Böggvisbraut, Ægisgötu, Brimnesbraut og Karlsrauðatorg. Lækjarstígur og L…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Lokastígur og íþróttasvæði
Heilbrigðisstofnun Norðurlands, og sveitarfélögin Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð auglýsa eftir sálfræð…

Heilbrigðisstofnun Norðurlands, og sveitarfélögin Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð auglýsa eftir sálfræðingi

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), og sveitarfélögin Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð auglýsa til umsóknar 100% stöðu sálfræðings með aðsetur á Dalvík eða í Fjallabyggð. Starfsstöðvar verða á heilsugæslustöðvunum í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð og í skólum sveitarfélaganna. Í boði er fjölbreytt starf…
Lesa fréttina Heilbrigðisstofnun Norðurlands, og sveitarfélögin Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð auglýsa eftir sálfræðingi
Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar 26. og 27. september

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar 26. og 27. september

Vegna námsferðar starfsmanna verða skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar þriðjudaginn 26. og miðvikudaginn 27. september. Við bendum á heimasíðu Dalvíkurbyggðar www.dalvikurbyggd.is en þar er að finna ýmsar upplýsingar sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins. 
Lesa fréttina Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar 26. og 27. september
Heitavatnslaust í Bjarkarbraut, Hafnarbraut og Sognstúni í dag

Heitavatnslaust í Bjarkarbraut, Hafnarbraut og Sognstúni í dag

Heitavatnslaust verður í Bjarkarbraut 1 - 21, Hafnarbraut 8 - 26 og Sognstúni 1 í dag, miðvikurdaginn 20. september, frá kl. 13 og fram eftir degi. Hitaveita Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Heitavatnslaust í Bjarkarbraut, Hafnarbraut og Sognstúni í dag
Lokað fyrir heitt vatn í Bjarkarbraut vegna viðgerðar

Lokað fyrir heitt vatn í Bjarkarbraut vegna viðgerðar

Lokað verður fyrir heitt vatn í Bjarkarbraut 13 til 25 frá kl. 13 í dag mánudaginn 18. september og fram eftir degi Hitaveita Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt vatn í Bjarkarbraut vegna viðgerðar
Lokað fyrir heitt vatn í hluta Svarfaðardals vegna viðgerðar

Lokað fyrir heitt vatn í hluta Svarfaðardals vegna viðgerðar

Lokað verður fyrir heitt vatn frá Hofsá að Syðra-Hvarfi frá kl. 10 í dag 18. september og fram eftir degi. Hitaveita Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt vatn í hluta Svarfaðardals vegna viðgerðar