Byggðasafninu Hvoli færð góð gjöf
Þann 31. júlí sl. komu þau Sigurjóna Steinunn og Árni Jóhann Sigurbjörnsbörn í heimsókn á Byggðasafnið Hvol og færðu safninu stórmerkilega gjöf. Sigurjóna Steinunn og Árni Jóhann eru systrabörn Jóhanns Kr. Péturssonar Svarfdælings. Um er að ræða forláta sýningarvél sem Jóhann Svarfdælingur átti en h…
17. október 2017