Veðurspá nóvembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Þriðjudaginn 7. nóvember 2017 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar til að huga að veðurhorfum í þessum mánuði. Spágildi síðustu veðurspár var að vanda vel viðunandi.
Nýtt tungl kviknar þann 18. nóv. í SA kl. 11:42 og er það laugardagstungl. Þess má til gamans geta að 18. nóvembe…
09. nóvember 2017