Fréttir og tilkynningar

Þriggja ára áætlun 2008-2010 komin inn á heimasíðu

Þriggja ára áætlun 2008-2010 fyrir Dalvíkurbyggð hefur verið sett hér á heimasíðuna en þriggja ára áætlun er gerð skv. ákvæði í 63. grein sveitarstjórnarlaga þar sem segir að árlega skuli sveitarstjórn semja og fjalla um
Lesa fréttina Þriggja ára áætlun 2008-2010 komin inn á heimasíðu

Fundur norræna félagsins í Dalvíkurbyggð

Formleg starfsemi Norræna félagsins í Dalvíkurbyggð hefur legið niðri í nokkur ár en í haust hélt Norræna félagið á Íslandi aðalfund sinn og formannafund hér á Dalvík og kynnti um leið starfið fyrir gestum og gangandi í Dalv...
Lesa fréttina Fundur norræna félagsins í Dalvíkurbyggð

Sjómennska frá landnámi til vorra daga - Tónleikar Karlakórs Dalvíkur

Karlakór Dalvíkur heldur tónleika á Akranesi og Reykjavík á föstudag og laugardag sem tileinkaðir eru sjó og sjómennsku frá landnámi til vorra daga. Þetta er gert með mjög myndrænum hætti þar sem að sagðar eru sögur á milli s...
Lesa fréttina Sjómennska frá landnámi til vorra daga - Tónleikar Karlakórs Dalvíkur

Bæjarráð fagnar áformum Samherja hf.

Um síðustu helgi voru kynnt áform Samherja hf. um byggingu fiskvinnsluhúss á Dalvík.  Af því tilefni samþykkir bæjarráð Dalvíkurbyggðar, á fundi sínum í morgun, eftirfarandi ályktun: Bæjarráð Dalvíkurbyggðar fagnar...
Lesa fréttina Bæjarráð fagnar áformum Samherja hf.

"Krummi krúnkar úti..."

Karíus og Baktus Krakkar á öllum aldri héldu upp á öskudaginn í dag, 21. febrúar og komu rúmlega 200 krakkar við í þjónustuveri á bæjarskrifstofum og sungu. Sjá mátti meiri fjölbreytni í búningavali í ár heldu...
Lesa fréttina "Krummi krúnkar úti..."

Skólamáltíðir í Dalvíkurskóla

Undanfarna daga hefur verið mikil umræða um skólamat sem framreiddur er í Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Í frétt Ríkisútvarpsins var tekið svo djúpt í árinni að nemendur skólans fúlsi við matnum. Staðreynd málins er hinsvegar s
Lesa fréttina Skólamáltíðir í Dalvíkurskóla

Eitt tilboð barst í viðbyggingu leikskólans Krílakots á Dalvík

Mánudaginn 19. febrúar 2007 klukkan 11:00 voru opnuð tilboð í viðbyggingu við leikskólann Krílakot á Dalvík. Eitt tilboð barst frá Tréverk ehf. sem hljóðaði upp á 49.737.849 krónur eða því sem nemur 111% af kostnaðaráætlun.  
Lesa fréttina Eitt tilboð barst í viðbyggingu leikskólans Krílakots á Dalvík

Bæjarstjórnarfundur 20. febrúar

158.fundur 13. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 20. febrúar 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.          &nbs...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 20. febrúar
Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar

Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar

Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar Starfsfólk vantar til að sinna liðveislu í Dalvíkurbyggð. Starfið er hlutastarf og hægt að sinna því samhliða öðru starfi. Markmið með liðveislu er að...
Lesa fréttina Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar

Félagsmiðstöðvar alls staðar af landinu fjölmenna í Böggvisstaðafjall

Síðastliðna helgi voru 50 ungmenni af Seltjarnarnesi stödd í Dalvíkurbyggð við skíðaiðkun og hópur krakkar frá Akureyri og eru hér nú eru um 60 krakkar úr 10. bekk í Austurbæjarskóla sem kemur hér árlega og gist...
Lesa fréttina Félagsmiðstöðvar alls staðar af landinu fjölmenna í Böggvisstaðafjall

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar   Óskað er eftir umsóknum í starf  verkstjóra Vinnuskólans og í 6 störf flokkstjóra. Verkstjóri Vinnuskólans. Sér um daglegan rekstur, fylgir eftir vinnu og verkefnum. Viðko...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Styrkur til plöntukaupa

Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála. Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst  kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninni skal eftirfarandi koma fra...
Lesa fréttina Styrkur til plöntukaupa