Fréttir og tilkynningar

Skíðaferð til Ísafjarðar heppnaðist vel

Hópur skíðakrakka frá Dalvíkurbyggð sótti Ísafjörð heim um helgina og keppti þar á Bikarmóti í stórsvigi 13 - 14 ára. Bestum árangri okkar krakka náðu þeir Hjörleifur Einarsson, sem varð í öðru sæti í sínum al...
Lesa fréttina Skíðaferð til Ísafjarðar heppnaðist vel

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla Miðvikudagur  21. mars. Nemendasýning kl. 09:00, skyldumæting fyrir 1. - 5. bekk. (nemendur í 1. - 5. bekk mæta kl. 08:00) Nemendasýning kl. 11:30,  skyldumæting fyrir 6. - 10. bekk. (Nemendur í 6. -...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla

Bæjarstjórnarfundur 20. mars

161.fundur 16. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 20. mars 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.           &nbs...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 20. mars

Ný dæla gangsett formlega

Í gær hófst dælun úr nýju borholunni að Brimnesborgum og var það bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð, Svanfríður I. Jónasdóttir sem formlega setti dæluna í gang í gegnum stjórnkerfi veitnanna. Jafnframt voru kyn...
Lesa fréttina Ný dæla gangsett formlega

Bæjarskrifstofa lokuð miðvikudaginn 14. mars

Viðskiptavinir athugið Bæjarskrifstofan verður lokuð miðvikudaginn 14. mars 2007 vegna námskeiða starfsmanna. F.h. bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar Fjármála- og stjórnsýslustjóri
Lesa fréttina Bæjarskrifstofa lokuð miðvikudaginn 14. mars

Listaselið í Sigtúni

Listaselið í Sigtúni: Laust húsnæði til leigu Laust er til leigu eitt herbergi á efri hæð í Listaselinu í Sigtúni við Grundargötu 1 á Dalvík. Herbergið er um 20 fm2 að stærð.  Nánari upplýsingar veitir húsnæðisful...
Lesa fréttina Listaselið í Sigtúni

Fyrsta skóflustungan tekin að viðbyggingu við Krílakot

Í morgun tóku krakkarnir á leikskólanum Krílakoti fyrstu skóflustunguna að viðbyggingu við leikskólann en áætlað er að verkið verði klárað í sumar. Eitt tilboð barst í framkvæmdina og var það frá Tréverk ehf. á Dalv...
Lesa fréttina Fyrsta skóflustungan tekin að viðbyggingu við Krílakot

Bæjarstjórnarfundur 15. mars 2007

160.fundur 15. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju fimmtudaginn 15. mars 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.   Samkomulag Dalvíkurbyggðar og Sparisjóðs Svarfd
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 15. mars 2007

Vel heppnað málþing í Dalvíkurskóla

,, Grunnskólinn okkar- horft til framtíðar" var yfirskrift málþings sem haldið var í Dalvíkurskóla laugardaginn 10. mars en þau skilaboð sem þar komu fram munu verða efniviður fyrir skólastefnu Grunnskóla Dalvíkurbyggða...
Lesa fréttina Vel heppnað málþing í Dalvíkurskóla

Síðustu sýningar

Vakin er athygli á því að allra síðustu sýningar á "Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt" verða þann 13. mars næstkomandi. Sýningarnar verða kl. 18:30 og 20:00. Sýningin hefur fengið mjög góða dóma og hafa leikendur stað...
Lesa fréttina Síðustu sýningar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar   Óskað er eftir umsóknum í starf  verkstjóra Vinnuskólans og í 6 störf flokkstjóra. Verkstjóri Vinnuskólans. Sér um daglegan rekstur, fylgir eftir vinnu og verkefnum. Viðk...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Sviðstjóri fræðslu- og menningarsviðs

Dalvíkurbyggð auglýsir til umsóknar stöðu sviðstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Allar frekari upplýsingar má finna hér. Umsjón með starfinu hefur Jónína Guðmundsdóttir...
Lesa fréttina Sviðstjóri fræðslu- og menningarsviðs