Fréttir og tilkynningar

STYRKUR TIL PLÖNTUKAUPA

STYRKUR TIL PLÖNTUKAUPA Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála. Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst  kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninn...
Lesa fréttina STYRKUR TIL PLÖNTUKAUPA

Þekkir þú... híbýli mannanna?

Ljósmyndadeild Minjasafnsins á Akureyri státar af safnkosti uppá 2,5 milljónir mynda. Margar myndanna eru óþekktar. Nú óskar Minjasafnið eftir aðstoð almennings við það að koma nafni á andlit og heiti á hús og önnur mannvirki. ...
Lesa fréttina Þekkir þú... híbýli mannanna?

Afsláttur fasteignaskatts 2007

Afsláttur fasteignaskatts 2007 Auglýsing um reglur um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar frá 21.11.2006. Til að geta átt rétt á afsl...
Lesa fréttina Afsláttur fasteignaskatts 2007

Auglýst eftir áhugaverðum verkefnum á sviði heilsu og heilbrigðis

Auglýst eftir áhugaverðum verkefnum á sviði heilsu og heilbrigðis Vaxtarsamningur Eyjafjarðar auglýsir nú eftir hugmyndum að verkefnum sem geti eflt starfsemi á sviði heilsu og heilbrigðis á Eyjafjarðarsvæðinu Heilsuklasi VAXEY e...
Lesa fréttina Auglýst eftir áhugaverðum verkefnum á sviði heilsu og heilbrigðis

Dælun hafin að nýju á Brimnesborgum

Nýrri dælu var komið fyrir og tekin í notkun í nýrri borholu á Brimnesborgum í gærkvöldi og hófst dælun aftur klukkan 19:45. Heitt vatn var komið í samt horf um klukkan 21:30 í gærkvöldi. Beðist er velvirðing...
Lesa fréttina Dælun hafin að nýju á Brimnesborgum

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2007 til félaga og félagasamtaka

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2007 Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar  um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. regluger
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2007 til félaga og félagasamtaka

Bilun í djúpdælu á Brimnesborgum

Nokkuð alvarleg bilun er í djúpdælu heitavatns á Brimnesborgum sem stendur. Viðgerð stendur yfir en hugsanlegt er að skortur verði á heitu vatni eftir klukkan 17:00 á Hauganesi, Árskógsströnd, Árkógssandi og sveitum þar á svæði...
Lesa fréttina Bilun í djúpdælu á Brimnesborgum

Magnús Már Þorvaldsson ráðinn í starf fræðslu- og menningarfulltr

Á 157. fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 6. febrúar samþykkti bæjarstjórn að ráða Magnús Má Þorvaldsson í starf fræðslu- og menningarfulltrúa Dalvíkurbyggðar. Magnús Már er akureyringur og hefur starfa...
Lesa fréttina Magnús Már Þorvaldsson ráðinn í starf fræðslu- og menningarfulltr

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla

Frá Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla.  Samkvæmt 2. grein skipulagsskrár sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til hvers konar menning...
Lesa fréttina Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla

Leikfélag Dalvíkur og Dalvíkurskóli vinna saman að uppsetningu leikverks eftir Davíð Þór Jónsson

Leikfélag Dalvíkur og Dalvíkurskóli eru nú í samstarfi varðandi uppsetningu á leikverki fyrir unglinga sem verið að æfa þessa dagana. Leiklist er kennd í skólanum sem valgrein og samtals 16 nemendur sækja þá faggrein í vetur. Lei...
Lesa fréttina Leikfélag Dalvíkur og Dalvíkurskóli vinna saman að uppsetningu leikverks eftir Davíð Þór Jónsson

Bæjarstjórnarfundur 6. febrúar

157.fundur 12. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 6. febrúar 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.           &...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 6. febrúar

Útboð

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í að byggja viðbyggingu við Leikskólann Krílakot við Karlsrauðatorg Dalvík. Viðbyggingin er 140 m2 timburbygging á steyptum grunni. Einnig er óskað eftir tilboðum í að framkvæma breytingar ...
Lesa fréttina Útboð