Fréttir og tilkynningar

Sameining sveitarfélaga í Eyjarfirði

Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér innihald skýrslu frá Nefnd um sameiningu sveitarfélaga þá er hún til aflestrar á Bókasafninu á Dalvík. Einnig er hægt að kynna sér hana á vefslóðinni www.felagsmalaraduneyti.is/vefir/e...
Lesa fréttina Sameining sveitarfélaga í Eyjarfirði
Foreldrar ánægðir með Dalvíkurskóla

Foreldrar ánægðir með Dalvíkurskóla

Eftir foreldraviðtöl í janúar í Dalvíkurskóla voru foreldrar beðnir að taka þátt í stuttri könnun í tölvustofunni. Þessi könnun er hluti af sjálfsmati Dalvíkurskóla og hafði sjálfsmatsnefnd skólans veg og vanda af framkvæmd...
Lesa fréttina Foreldrar ánægðir með Dalvíkurskóla

Heimsókna - TENGJA

Heimsókna  - Tengja Húsabakka 14. apríl 2005 Ágætu foreldrar og forráðamenn nemenda í Húsabakkaskóla, hluti af vinnu við sameiningu Húsabakkaskóla og Dalvíkurskóla eru gagnkvæmar heimsóknir nemenda í skólanna. Markmi
Lesa fréttina Heimsókna - TENGJA

Sameining sveitarfélaga í Eyjarfirði

Á fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 7. apríl sl. var fjallað um erindi frá Nefnd um sameiningu sveitarfélaga er varðar lokatillögur sameiningarnefndar. Nefndin leggur til að gengið verði til atkvæðagreiðslu um sameiningu eftirfarandi sveitarfélaga við Eyjafjörð: Siglufjarðarkaupstaður, Ólafsfjarð…
Lesa fréttina Sameining sveitarfélaga í Eyjarfirði

Apríl - TENGJA

Apríl -Tengja Húsabakka 6. apríl 2005 Heil og sæl, nemendur komu glaðir og sælir úr páskafríi og ekki spillti fyrir að veðrið var sérstaklega gott fyrstu dagana eftir fríið. Síðasta danskennslulota vetrarins: Nú er Inga M...
Lesa fréttina Apríl - TENGJA

Tengsl Svarfaðardals við Danmörku

Á sunnudaginn kemur, 3. apríl, kl. 14:00 verður skemmtileg samkoma í Vallakirkju þar sem Vibeke Nörgaard heldur stuttan fyrirlestur um tengsl Svarfaðardals við Danmörku. Vibeke Nörgaard er mikill vinur Íslands og Tröllaskagans og...
Lesa fréttina Tengsl Svarfaðardals við Danmörku
Frábær aðsókn í sund um páskana

Frábær aðsókn í sund um páskana

Margir ákváðu að nýta sér góða veðrið sem ríkti um páskana og skella sér í sund. Metaðsókn var í sundlaugina og er aðsóknin sú mesta sem verið hefur um páska. Þessa fimm daga sem páskarnir stóðu komu 1.802 gestir í...
Lesa fréttina Frábær aðsókn í sund um páskana
Allt í rusli

Allt í rusli

Þegar snjórinn hverfur kemur ýmis afrakstur vetrarins í ljós, þar á meðal rusl. Starfsfólk bæjarskrifstofunnar ákvað því að taka til hendinni  í dag og tína það rusl sem hefur komið undan vetrarsnjónum á ráðhúslóðin...
Lesa fréttina Allt í rusli

Opnunartími sundlaugar Dalvíkur um páskana

Sundlaug Dalvíkur er búin að auglýsa opnunartíma yfir páskana og verður boðið uppá ríflegan opnunartíma fyrir þá sem vilja skella sér í sund. Það er því tilvalið fyrir þá sem vilja koma til Dalvíkurbyggðar og stunda
Lesa fréttina Opnunartími sundlaugar Dalvíkur um páskana

Þema - TENGJA

Þema  -Tengja Húsabakka 11. mars 2005 Heil og sæl, í næstu viku verður þemavika í Húsabakkaskóla. Þemað að þessu sinni er skólahald á Húsabakka í 50 ár. Tvær kennslulotur á hverjum degi í næstu viku verða notaðar t...
Lesa fréttina Þema - TENGJA

Afleysing á Leikbæ

Afleysing á Leikbæ Okkur vantar einhvern barngóðan einstakling í afleysingu fyrir hádegi á Leikbæ sem vill vera hjá okkur þegar starfsfólkið forfallast. Við erum tuttugu hress börn á aldrinum eins til sex ára. Upplýsingar um st...
Lesa fréttina Afleysing á Leikbæ

Fundur bæjarstjórnar 15.03.2005

122. fundur 53. fundur bæjarstjórnar      2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 15. mars  2005 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.   ...
Lesa fréttina Fundur bæjarstjórnar 15.03.2005