Fréttir og tilkynningar

Svarfdælskur mars 2005

Svarfdælskur mars. Hundrað manna karlakór og heimsmeistarakeppni í brús. Hápunktur Svarfdælska marsins sem haldinn verður í fimmta sinn nú um helgina verða sameiginlegir tónleikar Karlakórs Dalvíkur og Karlakórs Reykjavíkur í Da...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2005

Hafliðahátíð á Akureyri

Hafliðahátíð á Akureyri Dagana 12. og 13. mars verður dagskrá í Tónlistarskólanum á Akureyri tileinkuð tónskáldinu Hafliða Hallgrímssyni.  Á laugardeginum verður "masterklass" fyrir píanónemendur.  Á sunnudeginum ver...
Lesa fréttina Hafliðahátíð á Akureyri

Samstarfssamningur milli Sæplasts og Háskólans á Akureyri

Á heimasíðu Sæplasts hf. www.saeplast.is kemur fram að fimmtudaginn þriðja mars var skrifað undir samstarfssamning Háskólans á Akureyri og Sæplasts hf.. Samningurinn felur í sér að Sæplast hf. og Háskólinn á Akureyri vinna ...
Lesa fréttina Samstarfssamningur milli Sæplasts og Háskólans á Akureyri

Styrkir til atvinnumála kvenna

Tilgangur styrkveitinga er einkum: Vinnumarkaðsaðgerðir til að draga úr atvinnuleysi meðal kvenna Efla atvinnulíf í dreifbýli og auka fjölbreytni í atvinnulífi Auðvelda aðgang kvenna að fjármagni . Í umsókn verður að ko...
Lesa fréttina Styrkir til atvinnumála kvenna

Mars - TENGJA

Hinn annasami febrúar er nú liðinn og okkur á Húsabakka fannst hann líða nokkuð hratt. Það er ekki skrýtið því að í febrúar vorum við með námsmat, öskudag, vetrarfrí, skautaferð á Akureyri, kórabúðir og upplestrarhátíð. Á upplestrarhátíðinni voru valdir fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni…
Lesa fréttina Mars - TENGJA

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla Pabbar, mömmur - afar, ömmur - frændur, frænkur og allir hinir. Nú er komið að ÁRSHÁTÍÐ DALVÍKURSKÓLA. Sýningar eru sem hér segir: Föstudagur 11. mars Almenn sýning kl. 17:00. Almenn sýning kl. 20:00...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla

Fundur bæjarstjórnar 1.3.2005

121. fundur 52. fundur bæjarstjórnar      2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 1. mars  2005 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.   &...
Lesa fréttina Fundur bæjarstjórnar 1.3.2005

Dagur Tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna   Laugardaginn 26. febrúar er dagur tónlistarskólanna.  Þá eru ýmsar uppákomur í flestum tónlistarskólum landsins til þess að vekja athygli á því starfi sem þar fer fram.  Tónlistarskóli...
Lesa fréttina Dagur Tónlistarskólanna

Hljómsveit frá Dalvíkurbyggð í úrslit söngvakeppni SAMFÉS

Föstudaginn 11. febrúar síðastliðinn var haldin undankeppni söngvakeppni SAMFÉS (samtök félagsmiðstöðva á Íslandi) á Norðurlandi. Í þessarri keppni kepptu 12 félagsmiðstöðvar á Norðurlandi um fimm sæti í úrlitakepp...
Lesa fréttina Hljómsveit frá Dalvíkurbyggð í úrslit söngvakeppni SAMFÉS

Sumarstörf hjá vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar. Óskað er eftir umsóknum í starf yfirflokkstjóra og í 7 störf flokkstjóra.   Yfirflokkstjóri. Vinnur með Garðyrkjustjóra og aðstoðar hann við rekstur á Vinnuskólanum. Hæf...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Öskudagsskemmtun

Varla hefur farið fram hjá neinum að í síðust viku var öskudagurinn. Af því tilefni var haldin öskudagsskemmtun í íþróttahúsi Dalvíkur og kom þar saman hópur fjörugra krakka til að slá köttinn úr tunnunni. Hægt er að nálg...
Lesa fréttina Öskudagsskemmtun

Hugarflugsfundir vegna Vaxtarsamnings Eyjarfjarðar

Nú er komið að því að þeir sem ætla sér að taka þá í klösum á vegum Vaxtasamnings Eyjarfjarðar hittist í fyrsta skipti. 16. febrúar næstkomandi verða hugarflugsfundir á Hótel Kea fyrir eftirfarandi klasa: Kl. 9 - 12  Me...
Lesa fréttina Hugarflugsfundir vegna Vaxtarsamnings Eyjarfjarðar