121. fundur
52. fundur bæjarstjórnar
2002-2006
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju
þriðjudaginn 1. mars 2005 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundagerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 17.02.2005, 314. fundur
b) Bæjarráð frá 24.02.2005, 315. fundur
c) Fræðsluráð frá 21.02.2005, 86. fundur
d) Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð frá 23.02.2005 94. fundur
2. Framtíðarskipan skólamála í Dalvíkurbyggð, sbr. 120. fundur bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar frá 15. febrúar 2005, 1. liður c), d), e), f).
a) 86. fundur fræðsluráðs Dalvíkurbyggðar frá 21. febrúar 2005, 2. liður: Grunnskólamálefni.
b) Bréf frá foreldraráði Árskógarskóla, dagsett þann 23.02.2005.
c) Bréf frá foreldraráði Dalvíkurskóla, dagsett þann 24.02.2005.
d) Bréf frá foreldraráði Húsabakkaskóla, dagsett þann 24.02.2005.
e) Breytingartillaga frá Svanhildi Árnadóttur, Kristjáni Ólafssyni, Guðbjörgu Ingu Ragnarsdóttur, Jónasi M. Péturssyni, Arngrími V. Baldurssyni og Valdimar Bragasyni, sbr. 120. fundur bæjarstjórnar, 1. liður c), d), e), f).
f) Tillaga frá Óskari Gunnarssyni og Marinó Þorsteinssyni sbr. 120. fundur bæjarstjórnar, liður 1. c), d), e), f).
Dalvíkurbyggð, 25. febrúar, 2005
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Valdimar Bragason
4. fundur ársins.