Fréttir og tilkynningar

Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2005

Endurskoðun á fjárhagsáætlun yfirstandandi árs var á dagskrá bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 1. nóvember 2005.  Áætlunin var samþykkt með 7 atkvæðum, fulltrúar minnihlutans sátu hjá. Mjög jákvæð þróun hefur orði
Lesa fréttina Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2005

Ný jafnréttisáætlun Dalvíkurbyggðar

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 1. nóvember var samþykkt ný jafnréttisáætlun fyrir Dalvíkurbyggð. Árið 1995 var gerð jafnréttisáætlun fyrir Dalvíkurbyggð en vegna lagabreytinga árið 2000, þegar ný jaf...
Lesa fréttina Ný jafnréttisáætlun Dalvíkurbyggðar

Breyting á rekstri og stjórn Félagslegra íbúða.

Á fundi bæjarráðs þann 22. september síðastliðinn var samþykkt að rekstur og stjórn félagslegra íbúða verði færð frá félagsmálaráði og til bæjarráðs og að umhverfis - og tæknisvið sjái um framkvæmd og hafi umsjón me...
Lesa fréttina Breyting á rekstri og stjórn Félagslegra íbúða.

Tónleikadagur í Tónlistarskólanum

Í dag verður sannkallaður tónleikadagur í tónlistarskólanum.  Dagurinn hefst í Árskógarskóla með tónfundi klukkan 10.00.  Að loknum skóladegi í Dalvíkurskóla verða tónfundir í tónlistarskólanum hjá öllum kennuru...
Lesa fréttina Tónleikadagur í Tónlistarskólanum

Bæjarstjórnarfundur 01.11.2005

             DALVÍKURBYGGÐ                      132. fundur 63. fundur bæjarstjórnar &nb...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 01.11.2005

VÍMUVARNAVIKA 2005 - “Ég ætla að bíða”

Byrjunaraldur áfengisneyslu: Hvað er í húfi? Í tilefni af vímuvarnarvikunni sem nú stendur yfir eru foreldrar hvattir til að ræða um vímuvarnir við börn sín og hvetja þau til að "bíða". Starfsfólk Félagsþjónustunnar mun vera...
Lesa fréttina VÍMUVARNAVIKA 2005 - “Ég ætla að bíða”

Kvennafrídagurinn 24. október

Á síðasta bæjarráðsfundi, þann 18. október, var bókað að bæjarráð muni ekki gera athugasemdir við það að konur í starfi hjá Dalvíkurbyggð ljúki sínum starfsdegi kl. 14:08 á kvennafrídaginn, mánudaginn 24. október. Forst...
Lesa fréttina Kvennafrídagurinn 24. október
Fjárhúsin sunnan við Ásgarð

Fjárhúsin sunnan við Ásgarð

Á síðasta fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 14. október var endanleg ákvörðun tekin um að rífa gömlu fjárhúsin sunnan við Ásgarð. Hefur Björgunarsveit Dalvíkur tekið að sér að sjá um verkið. Upphaflega voru fjárh...
Lesa fréttina Fjárhúsin sunnan við Ásgarð

Afstaða íbúa í sameiningarkosningum skýr

Síðastliðinn laugardag fóru fram kosningar um sameiningu sveitarfélaga við Eyjafjörð. Sameining var aðeins samþykkt í tveimur sveitarfélögum af þeim níu sem gengu til kosninga og því er ljóst að ekki verður kosið aftur um...
Lesa fréttina Afstaða íbúa í sameiningarkosningum skýr

,,Fólk í fókus"

Síðastliðinn mánudag opnaði Jón Baldvinsson ljósmyndasýningu í andyri Ráðhúss Dalvíkur undir yfirskriftinni ,, Fólk í fókus". Myndirnar, sem eru allar svart/hvítar tók Jón á árabilinu 1972-1984 og sýna þær fólk á Dalvík ...
Lesa fréttina ,,Fólk í fókus"

Ný námskeið í Námsverinu á Dalvík

  Nú eru komin ný námskeið í Námsverið á Dalvík og eru allir hvattir til að kynna sér nánar það sem þar verður í boði. Meðal annars verður námskeið í fjármálum heimilanna og stafrænni ljósmyndun. Fjarnemar eru sér...
Lesa fréttina Ný námskeið í Námsverinu á Dalvík

Kosningar um sameiningu sveitarfélaga í Eyjafirði

Í gærkveldi var níundi og síðasti kynningarfundur Samstarfsnefdar um sameiningu sveitarfélaga við Eyjafjörð haldinn á Akureyri. Samkvæmt norðlenska fréttamiðlinum dagur.net hafa yfir 900 manns alls sótt þessa kynningarfundi og ver
Lesa fréttina Kosningar um sameiningu sveitarfélaga í Eyjafirði