DALVÍKURBYGGÐ
132. fundur
63. fundur bæjarstjórnar
2002-2006
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju
þriðjudaginn 1. nóvember 2005 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundagerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 18.10.2005, 342. fundur
b) Bæjarráð frá 20.10.2005, 343. fundur
c) Bæjarráð frá 27.10.2005, 344. fundur
d) Félagsmálaráð frá 27.10.2005 95. fundur
e) Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð frá 20.10.2005, 101. fundur
f) Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð frá 25.10.2005, 102. fundur
g) Landbúnaðarráð frá 20.10.2005, 47. fundur
2. Skýrsla um atkvæðagreiðslu 8. október um sameiningu sveitarfélaga.
3. Jafnréttisáætlun Dalvíkurbyggðar, sbr. 344. fundur bæjarráðs, 1. liður.
4. Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2005.
Dalvíkurbyggð, 28. október 2005
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Valdimar Bragason
15. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.