122. fundur
53. fundur bæjarstjórnar
2002-2006
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju
þriðjudaginn 15. mars 2005 kl. 16:15.
DAGSKRÁ:
1. Fundagerðir nefnda:
a) Bæjarráð frá 03.03.2005, 316. fundur
b) Bæjarráð frá 10.03.2005, 317. fundur
c) Fræðsluráð frá 08.03.2005, 87. fundur
d) Umhverfisráð frá 02.03.2005, 95. fundur
e) Stjórn Dalbæjar frá 22.02.2005, 27. fundur
2. Frá Gunnhildi Gylfadóttur og Þorsteini Hólm Stefánssyni, beiðni um lausn frá störfum.
Dalvíkurbyggð, 11.mars, 2005
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Valdimar Bragason
5. fundur ársins.