Grunnskólakennarar óskast. -Ath framlengdur frestur-
Árskógarskóli auglýsir eftir tveimur grunnskólakennurum í 100% starf frá og með 1. ágúst 2025. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans.
Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 19 börn á leikskólastigi og 16 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: GLEÐI – VIRÐING – ÞRAUTSEIGJA…
14. mars 2025