Fréttir og tilkynningar

Diddú á Dalvík - tónleikar 16. júlí

Diddú á Dalvík - tónleikar 16. júlí

Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona, Diddú, og Jónas Ingimundarson píanóleikari sækja Dalvíkina heim næstkomandi föstudagskvöld með tónleikum í menningarhúsinu Bergi  kl. 20:00. Diddú og Jónas eru á ...
Lesa fréttina Diddú á Dalvík - tónleikar 16. júlí
Fuglahús og göngubrú við Hrísatjörn

Fuglahús og göngubrú við Hrísatjörn

Nýtt fuglaskoðunarhús er nú risið við norðausturhorn Hrísatjarnar. Uppetning þess er liður í bættu aðgengi að Friðlandi Svarfdæla sem  Náttúrusetrið á Húsabakka gengst fyrir en heiðurinn af smíði þess og hönnun á Kr...
Lesa fréttina Fuglahús og göngubrú við Hrísatjörn
Íslenski safnadagurinn á Byggðasafninu Hvoli

Íslenski safnadagurinn á Byggðasafninu Hvoli

Íslenski safnadagurinn verður haldinn hátiðlegur með dagskrá í Byggðasafninu Hvoli á Dalvík sunnudaginn 11. júlí 2010. Hinn svarfdælsk ættaði Tómas R. Einarsson, bassaleikari, þenur hljóðfærið og heitt kaf...
Lesa fréttina Íslenski safnadagurinn á Byggðasafninu Hvoli

Fiskidagurinn mikli 2010

Undirbúningur fyrir 10 ára afmæli Fiskidagsins mikla gengur mjög vel...... Fiskidagurinn mikli verður haldinn með pompi og pragt í tilefni af 10 ára afmælinu...já ótrúlegt en satt, Fiskidagurinn mikli verður haldinn í tíunda sinn...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2010

Verkefnisstjóri félagsmiðstöðvar ungmenna á Dalvík

Kjartan Ólafsson, íþróttakennari og íþróttafræðingur hefur verið ráðinn verkefnastjóri félagsmiðstöðvar ungmenna á Dalvík. Starfsreynsla hans felst m.a. í kennslu, starfi sem tómstundafulltrúi hjá ITR og í vinnu með m...
Lesa fréttina Verkefnisstjóri félagsmiðstöðvar ungmenna á Dalvík

Breyttur opnunartími þjónustuvers Bæjarskrifstofu í sumar

Vegna sumarleyfa verður opnunartími þjónustuvers Bæjarskrifstofunnar frá kl. 10:00 – 13:00 frá og með mánudeginum 5. júlí til og með föstudagsins 13. ágúst 2010. Skiptiborð verður opið samkvæmt venju: Mánudaga – fi...
Lesa fréttina Breyttur opnunartími þjónustuvers Bæjarskrifstofu í sumar

Þorvaldsdalsskokkið laugardaginn 3. júlí

Þorvaldsdalsskokkið verður þreytt laugardaginn 3. júlí. Það hefst við Fornhaga í Hörgárdal en endar við Stærri-Árskóg, Árskógsströnd. Klukkan 9:00 leggja göngumenn af stað en þeim býðst leiðsögn um dalinn á vegum Ferðaf...
Lesa fréttina Þorvaldsdalsskokkið laugardaginn 3. júlí

Íslandsmet hjá UMSE á Sumarleikum HSÞ

Það er þéttur fréttapakki frá Sumarleikum HSÞ þar sem kepptu 168 keppendur á öllum aldri og frá mörgum félögum. Þar á meðal UMSE, UFA HSÞ, UMSS , ÍR og ÚÍA  Stefanía Aradóttir Dalvík bætti Íslandsmet sitt í sleggjuk...
Lesa fréttina Íslandsmet hjá UMSE á Sumarleikum HSÞ

2. og 3. göngudagur gönguvikunnar

2. göngudagur - Sunnudagur 27 júní: Gengið að Steinboga og inn að Gljúfrárjökli, brottför kl. 10:00 Lagt er upp frá Kóngstöðum. Bergsúla, einstök náttúrusmíð. Sögur af hálftröllum og heiðnum mönnum. Svölun við jökulspo...
Lesa fréttina 2. og 3. göngudagur gönguvikunnar

Tröllaskagi 2010 - Gönguvika, 1. göngudagur

Fyrsti göngudagur gönguvikunnar í ár er á morgun, laugardaginn 26. júní. Gönguvikan stendur yfir dagana 25. júní - 4. júlí. Á hverjum degi verða farnar tvær ferðir, sú fyrri er alltaf kl. 10:00 og er miðuð við gönguf...
Lesa fréttina Tröllaskagi 2010 - Gönguvika, 1. göngudagur
UMSE vann til verðlauna í frjálsum íþróttum

UMSE vann til verðlauna í frjálsum íþróttum

UMSE náði í 3 gull, 4 silfur og 8 brons á Meistaramóti Íslands 11-14 ára í frjálsum íþróttum, sem fram fór á dögunum.  Macej Magnús Dalvík vann silfur í 100m, silfur í kúlu og brons í hástökki Ólöf Rún Júl...
Lesa fréttina UMSE vann til verðlauna í frjálsum íþróttum

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð liggja nú fyrir. 1346 voru á kjörskrá á kjördag. Alls greiddu atkvæði 1060 manns. Auðir og ógildir seðlar voru samtals 54, auðir seðlar voru 49 og ógildir 5. Gildir atkvæðaseðlar...
Lesa fréttina Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð