Fréttir og tilkynningar

Skólaslit

Skólaslit Tónlistarskólans verða föstudaginn,21.maí ,kl.17.30 í Dalvíkurkirkju. Fram koma nemendur sem tóku áfangapróf í vetur. Einnig munu kennarar Tónlistarskólans halda stutta tónleika. Að lokum verða afhent prófskírteini eð...
Lesa fréttina Skólaslit

Krían er komin

Krían er komin á Tjarnartjörn. Við lögðum leið okkar í fuglaskoðunarhúsið í morgun og þar var hún mætt, bísperrt og til í allt.  Lengi vel kom hún ekki fyrr en þann 14. maí en í seinni tíð hefur hún sést fyrr. Þá á...
Lesa fréttina Krían er komin

Fréttatilkynning frá Hestamannfélaginu Hring

Eins og fram hefur komið á viðburðadagatali hmf. Hrings er fyrirhugað að halda Fiskidagskappreiðar fimmtudaginn 5.ágúst nk. Hugmyndin á bak við kappreiðarnar er að mynda áhorfendavæna íþrótta-hestakeppni þar sem allir geta fylgs...
Lesa fréttina Fréttatilkynning frá Hestamannfélaginu Hring

Fuglaferðir aftur á dagskrá

Náttúrusetrið mun í vor í samstarfi við byggðasafnið Hvol gangast fyrir fuglaferðum í Friðland Svarfdæla. Hefur dreifibréf verið sent í grunn- og leikskóla á Norðurlandi eystra þar sem boðið er upp á vandaða dagskrá, fræð...
Lesa fréttina Fuglaferðir aftur á dagskrá

Komnir heim úr fríinu

Farfuglarnir eru nú flestir komnir heim úr fríinu langa og óma loftin sem aldrei fyrr af fuglasöng í Friðlandi Svarfdæla. Verkefnisstjóri Náttúruseturs er sömuleiðis kominn úr tveggja og hálfs mánaða fríi sem skýrir að nokkru l...
Lesa fréttina Komnir heim úr fríinu

Íbúafundur um flokkun úrgangs - Lífræn söfnun

Íbúafundur um flokkun á úrgangi verður haldinn í Bergi, miðvikudaginn 12. maí kl. 16:00. Afhent verður karfa og pokar fyrir lífræna söfnun. Umræðuefni íbúafundarins er flokkun á úrgangi frá heimilum í Dalvíkurbyggð. Frummæle...
Lesa fréttina Íbúafundur um flokkun úrgangs - Lífræn söfnun
Frá öðru sjónarhorni - Ljósmyndasýning í Bergi

Frá öðru sjónarhorni - Ljósmyndasýning í Bergi

Ljósmyndasýningin "Frá öðru sjónarhorni" var opnuð í salnum í menningarhúsinu Bergi við sama tækifæri og hátíðarmóttaka EFSA átti sér stað, sunnudaginn 9. maí. Claus Sterneck og Tina Bauer sýna Íslandsmy...
Lesa fréttina Frá öðru sjónarhorni - Ljósmyndasýning í Bergi
Mótssetning EFSA

Mótssetning EFSA

Evrópumót í sjóstangveiði, EFSA, var formlega sett í fallegu veðri á Dalvík, sunnudaginn 9. maí. Haldið var í skrúðgöngu þátttökuþjóðanna frá Víkurröst að Bergi, íslenska hestinum var skartað og tekið var á móti móts...
Lesa fréttina Mótssetning EFSA

Lokanir og opnanir í Sundlaug Dalvíkur

Starfsemi í Sundlaug Dalvíkur fór ekki varhluta af afleiðingum rafmagnsleysis á föstudagskvöldið. Loka varð sundlauginni á laugardag vegna þess að stjórntölva (iðntölva) ræsti sig ekki upp með eðlilegum hætti og ekki var h...
Lesa fréttina Lokanir og opnanir í Sundlaug Dalvíkur

Lokanir og opnanir í Sundlaug Dalvíkur

Lokun sl. laugardag.Starfsemi í Sundlaug Dalvíkur fór ekki varhluta af afleiðingum rafmagnsleysis á föstudagskvöldið. Loka varð sundlauginni á laugardag vegna þess að stjórntölva (iðntölva) ræsti sig ekki upp með eðlilegum hætti og ekki var hægt að handstýra dælum og öðrum búnaði. Klórdæling fór úr …
Lesa fréttina Lokanir og opnanir í Sundlaug Dalvíkur

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki til starfa í heimilisþjónustu, liðveislu og sumargæslu fatlaðra barna. Umsóknarfrestur er til 11. maí 2010. Auglýsing
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki

Þroskaþjálfi óskast til starfa hjá fræðslusviði Dalvíkurbyggðar

Þroskaþjálfi óskast í 50% starf við fræðslusvið Dalvíkurbyggðar. Stór hluti starfsins felst í ráðgjöf og starfi við grunnskóla sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2010. Auglýsing
Lesa fréttina Þroskaþjálfi óskast til starfa hjá fræðslusviði Dalvíkurbyggðar