Fréttir og tilkynningar

Skíðamót Íslands á Dalvík og Ólafsfirði

Skíðamót Íslands 2010 verður haldið á Dalvík og Ólafsfirði dagana 26. – 29. mars. Setning mótsins fer fram í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, föstudaginn 26. mars kl. 20:30. Nánari upplýsingar á http://www.skidalvik.is/si2...
Lesa fréttina Skíðamót Íslands á Dalvík og Ólafsfirði

Svarfdælskur mars 2010

Svarfdælskur mars 2010 hefst föstudaginn 26. mars á heimsmeistaramóti í Brús og lýkur sunnudaginn 28. mars með kirkjuferð um Svarfaðardal. Á laugardeginum verður sérstök hátíðardagskrá í Bergi í tilefni af því að 1100 ár er...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2010

Aðalfundur Ferðatrölla 2010

Aðalfundur Ferðatrölla, ferðamálafélags Dalvíkurbyggðar, 2010 verður haldinn í menningarhúsinu Bergi, miðvikudaginn 24. mars n.k. og hefst kl. 20:30. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður rætt um verkefni sem eru í gangi og hug...
Lesa fréttina Aðalfundur Ferðatrölla 2010

Aðalfundur Ferðatrölla 2010

Aðalfundur Ferðatrölla, ferðamálafélags Dalvíkurbyggðar, verður haldinn í menningarhúsinu Bergi, miðvikudaginn 24. mars n.k. og hefst kl. 20:30. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður rætt um verkefni sem eru í gangi og hugmyndi...
Lesa fréttina Aðalfundur Ferðatrölla 2010

Breyting á sorphirðu

Vegna árshátíðar Dalvíkurskóla verður sorpið tekið á Dalvík þriðjudaginn 23. mars en ekki miðvikudaginn 24. mars eins og áætlað var. Sorphirða verður með sama sniði og venjulega annars staðar í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Breyting á sorphirðu
Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum

Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 11 - 14 ára innanhúss fór fram í Reykjavík helgina 13. - 14. mars sl. Nokkrir keppendur frá Dalvík tóku þátt og náðu góðum árangri. Macej Magnús Zymkowiak varð Íslandsmeistari í hástökki 14 ára stráka með stökk upp á 1,68m og langstökki með árangurinn 4,95m. H…
Lesa fréttina Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum

Frábær árangur á Meistaramóti Ski

11 og 12 ára krakkar úr Skíðafélagi Dalvíkur stóðu sig frábærlega á Meistaramótinu sem fór fram á Dalvík helgina 6-7 mars. Í svigi 11ára vann Karl Vernharð Þorleifsson. Í svigi 12 ára Viktoría Katrín Oliversdóttir. Sigurve...
Lesa fréttina Frábær árangur á Meistaramóti Ski

Ályktun atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar um stöðuna í sjávarútvegsmálum

Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar skorar á sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórn að auka við þorskkvóta yfirstandandi fiskveiðiárs. Nefndin ítrekar ályktun sína frá 18. júní 2009 um þann vanda sem af því hlýst hve lítið m
Lesa fréttina Ályktun atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar um stöðuna í sjávarútvegsmálum

Ályktun atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar um stöðuna í sjávarútvegsmálum

Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar skorar á sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórn að auka við þorskkvóta yfirstandandi fiskveiðiárs. Nefndin ítrekar ályktun sína frá 18. júní 2009 um þann vanda sem af því hlýst hve lítið m
Lesa fréttina Ályktun atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar um stöðuna í sjávarútvegsmálum

Góður árangur nemenda Tónlistarskólans

Uppskeruhátíð tónlistarskóla "NÓTAN", uppskeruhátið tónlistarskóla fer fram í þremum hlutum, þ.e. innan einstakra tónlistarskóla, síðan á svæðisbundum tónleikum á fjórum stöðum á landinu og að lokum á tónleik...
Lesa fréttina Góður árangur nemenda Tónlistarskólans

Góður árangur nemenda á

"NÓTAN", uppskeruhátíð tónlistarskóla fer fram í þremum hlutum, þ.e. innan einstakra tónlistarskóla, síðan á svæðisbundum tónleikum á fjórum stöðum á landinu og að lokum á tónleikum á landsvísu í Langholtskirk...
Lesa fréttina Góður árangur nemenda á

Dalvíkurskóli sigraði í Norðurlandsriðli Skólahreysti

Lið Dalvíkurskóla, skipað þeim Önnu Kristínu, Stefaníu, Jóni Bjarna og Hilmari, sigraði í Norðurlandsriðli Skólahreysti í gær, en keppnin var haldin á Akureyri. Með sigrinum öðlast liðið þátttökurétt á lokakeppninni sem ...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli sigraði í Norðurlandsriðli Skólahreysti