Fréttir og tilkynningar

Sjómannadagurinn á Byggðasafninu Hvoli

Á Sjómannadaginn, sunnudaginn 6. júní kl. 12:30, syngur Samkór Svarfdæla undir stjórn Helgu Bryndísar Magnúsdóttur um sjóinn og sumarið. Allir velkomnir. Frítt verður inn á safnið þennan dag. Dagskráin á Sjómannadag markar upp...
Lesa fréttina Sjómannadagurinn á Byggðasafninu Hvoli

Júnílokun í Sundlaug Dalvíkur

Sundlaug Dalvíkur verður lokuð frá og með sunnudeginum 6. júní n.k. Þetta er vegna breytinga sem miða að því að taka í gagnið nýja afgreiðslu og tengja nýjan inngang við mannvirkið. Einnig fer fram árleg vortiltekt og lagfær...
Lesa fréttina Júnílokun í Sundlaug Dalvíkur

Sjómannadagshátíð í Dalvíkurbyggð

Að þessu sinni verður ýmislegt um að vera sjómannadagshelgina, á Árskógsströnd á laugardaginn 5. júní og á Dalvík á sjómannadaginn sjálfan, 6. júní. Það ætti því ekki að þurfa að skarast að mæta á alla liði há...
Lesa fréttina Sjómannadagshátíð í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð 2010

Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Dalvíkurbyggð þann 29. maí síðastliðinn. Fjögur framboð buðu fram lista að þessu sinni. Eftirfandi upplýsingar hafa borist frá yfirkjörstjórn Dalvíkurbyggðar, eftir talningu atkvæða. Atk...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð 2010
Frumdrög að sýningu

Frumdrög að sýningu

Árni Páll Jóhannsson sýningahönnuður og Hringur Hafsteinsson frá Gagarín dvöldu í síðustu viku á Húsabakka við frumvinnu við sýninguna "Friðland fuglanna" sem er nú farin að taka á sig mynd. Sýningin mun fjalla um f...
Lesa fréttina Frumdrög að sýningu

Lokun í Sundlaug Dalvíkur

Sundlaugin verður lokuð í byrjun júní vegna breytinga sem eru áfangi í að taka nýjan inngang íþróttamiðstöðvar í gagnið. Þessi lokun verður nánar auglýst síðar en áætlað er að hún standi 9. júní – 17. júní. Me...
Lesa fréttina Lokun í Sundlaug Dalvíkur

Júnílokun í Sundlaug Dalvíkur.

Sundlaug Dalvíkur verður lokuð frá mánudeginum 7. júní til fimmtudagsins 17. júní vegna breytinga sem eru áfangi í að taka nýjan inngang íþróttamiðstöðvar í gagnið. Meðal þess sem þarf að gera er frágangur á lóð
Lesa fréttina Júnílokun í Sundlaug Dalvíkur.
Gamli bærinn í Laufási

Gamli bærinn í Laufási

Gamli bærinn í Laufási opnar dyrnar upp á gátt sunnudaginn 30. maí kl 9 og býður velkomna alla þá gesti, innlenda og erlenda, sem leggja land undir fót þetta mikla ferðasumar sem nú fer í hönd. Þennan fyrsta dag sumaropnunar mun...
Lesa fréttina Gamli bærinn í Laufási

Ánægðir þátttakendur í EFSA

Fjölmennasta sjóstangaveiðimóti sem haldið hefur verið á Íslandi lauk 15. maí síðastliðinn, en Evrópumeistaramót í sjóstangaveiði var haldið frá Dalvík dagana 8.-15. maí með þátttöku 138 keppenda frá 13 fé...
Lesa fréttina Ánægðir þátttakendur í EFSA
Nemendur smíða fuglaskoðunarhús

Nemendur smíða fuglaskoðunarhús

Þessa dagana standa yfir þemadagar í Dalvíkurskóla. Meðal margvíslegra verkefna sem nemendur hafa getað valið sér er smíði fuglaskoðunarhúss sem setja á upp við Hrísatjörn. Kristján Hjartarson hefur forunnið efnið en krakkarni...
Lesa fréttina Nemendur smíða fuglaskoðunarhús

Veðurspá júnímánaðar frá Dalbæ

Veðurspá fyrir júní 2010 Klúppfélagar voru mjög sáttir við maíspána og töldu að hún hefði í meginatriðum gengið eftir. Júnítungl kviknar 12. júní kl. 11:15  í súðaustri á laugardegi.  Júní mánuður verðu...
Lesa fréttina Veðurspá júnímánaðar frá Dalbæ

Breytingar við sundlaug Dalvíkur

Sundlaug Dalvíkur verður lokuð í byrjun júní vegna breytinga, en til stendur að taka nýjan inngang íþróttamiðstöðvar í gagnið. Sumaropnun laugarinnar tekur ekki gildi fyrr en lokun lýkur. Áætlað er að það verði he...
Lesa fréttina Breytingar við sundlaug Dalvíkur