Fréttir og tilkynningar

Tónar eiga töframál - Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín og halda því í ár upp á 60 ára afmæli sitt jafnframt. Félag leikskólakennara í samstarfi við menntamálar...
Lesa fréttina Tónar eiga töframál - Dagur leikskólans

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu á morgun

Á morgun, föstudaginn 5. febrúar, mun lið Dalvíkurbyggðar keppa í annarri umferð Útsvarsins, spurningakeppni sveitarfélaganna. Andstæðingur Dalvíkurbyggðar verður að þessu sinni Fjallabyggð og því er um nágrannaslag að ræða...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu á morgun

Afleysing fyrir upplýsingafulltrúa og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs ses.

Nú er búið að vinna úr innsendum umsóknum um afleysingu fyrir upplýsingafulltrúa og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs ses. en Margrét Víkingsdóttir sem gengt hefur þessu starfi mun brátt fara í fæðingarorlof.  ...
Lesa fréttina Afleysing fyrir upplýsingafulltrúa og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs ses.
Dagur leikskólans; kynning á verkefninu Tónar eiga töframál

Dagur leikskólans; kynning á verkefninu Tónar eiga töframál

Í tilefni af Degi leikskólans þann 6. febrúar munu leikskólar og Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar halda kynningu á samstarfsverkefni sínu Tónar eiga töframál. Krílakot og Kátakot kynna verkefnið þann 5. febrúar kl. 10:00 í menni...
Lesa fréttina Dagur leikskólans; kynning á verkefninu Tónar eiga töframál

Tónlistardagur í yngri deild Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Mánudaginn 1. febrúar var tónlistardagur í 1.-6. bekk, yngri deild Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Dagurinn var skipulagður í góðu samstarfi kennara Tónlistarskólans og Dalvíkurskóla. Hálfan morguninn voru börnin í Tónlistarskólan...
Lesa fréttina Tónlistardagur í yngri deild Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkur

Hugsast getur að þurfi að taka kalda vatnið af nú seinni partinn við eftirtaldar götur vegna viðgerða: Mímisvegur frá Svarfaðarbraut, Dalbraut, Sunnubraut og Hjarðarslóð og Svarfaðarbraut frá Ásvegi og suður úr, að sundlaug me...
Lesa fréttina Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkur

Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá febrúarmánaðar

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent frá sér veðurspá febrúarmánaðar en fundað var í klúbbnum nú í lok janúar. Ekki voru klúbbfélagar alveg sáttir við janúarspána, en áægðir með að mánuðurinn var mildari en þeir sp...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá febrúarmánaðar

Dalvíkurbyggð í 4. sæti af 38

Tímaritið Vísbending, vikurit um viðskipti og efnahagsmál, birtir á hverju ári lista yfir gengi og stöðu sveitarfélaganna í landinu. Í fyrra var listinn birtur undir yfirskriftinni: Draumasveitarfélagið. Þá var Dalvíkurbyggð í 6...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð í 4. sæti af 38
Undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés

Undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés

Síðasta föstudagskvöld fór fram í félagsmiðstöðinni Pleizinu, undankeppni söngkeppni Samfés. Sigurvegarar kvöldsins keppa á Akureyri í Norðurlandskeppni í kvöld og ef þau komast áfram þá keppa þau á lokakeppninni í Laugard...
Lesa fréttina Undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés
Prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni

Prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni

Fimmtudaginn 28. janúar verður prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka. Opnunartími Menningar og listasmiðjunnar er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:00 – 22:00. Allir velkomin
Lesa fréttina Prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni
Nýtt íþróttahús

Nýtt íþróttahús

aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa afasfafdfafaagafdgadfgadsadgfgsf
Lesa fréttina Nýtt íþróttahús
Jakob Helgi við æfingar og keppni í Noregi

Jakob Helgi við æfingar og keppni í Noregi

Jakob Helgi Bjarnason, skíðamaður frá Dalvík, hefur verið við æfingar og keppni í Noregi síðustu daga. Jakob er 14 ára og keppti á tveimur mótum, svigi og stórsvigi, dagana 20. og 21.janúar sl.Mótin eru fylkismót í Akershusfylki þaðan sem flestir af bestu skíðamönnum Noregs koma. Svigmótið var haldi…
Lesa fréttina Jakob Helgi við æfingar og keppni í Noregi