Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu á föstudaginn

Nú er komið að því að Dalvíkurbyggð keppi í 8 liða úrslitum Útsvarsins, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV. Í síðustu umferð lagði Dalvíkurbyggð andstæðinga sína í Fjallabyggð að velli í æsispennandi nágrannaslag...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu á föstudaginn

Styrkumsóknir í Menningasjóð Sparisjóðs Svarfdæla

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla. Samkvæmt 2. grein skipulagskrár sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til hvers konar menningarmála á starfsvæði Sparisjóðs Svardæla, en það er ...
Lesa fréttina Styrkumsóknir í Menningasjóð Sparisjóðs Svarfdæla

Styrkur til plöntukaupa

Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála.  Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninni skal eftirfarandi koma fra...
Lesa fréttina Styrkur til plöntukaupa

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Vinnuskólinn óskar eftir umsóknum í störf flokkstjóra sumarið 2010. Vinna flokkstjóra felst í umsjón með vinnu unglinga á aldrinum 14-16 ára. Viðkomandi þarf að hafa góðan þroska til að umgangast unglinga, geta haldið uppi aga...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Hollvinafélagið - hattur yfir Húsabakka

Aðalfundur Hollvinafélags Húsabakka var haldinn í gær í Rimum. Í skýrslu stjórnar kom m.a. fram að á þessu fyrsta ári félagsins hefði ýmsu verið komið áleiðis varðandi rekstur Náttúruseturs og framkvæmdir í Friðlandi Svar...
Lesa fréttina Hollvinafélagið - hattur yfir Húsabakka

Dagskrá í Menningar- og listasmiðjunni næstu mánuði

Menningar og listasmiðjan á Húsabakka er opin öllum á þriðjudögum kl. 19:00 – 22:00 og fimmtudögum kl. 19:00 – 22:00. Ef hópar hafa áhuga á að nýta sér aðstöðuna utan opnunartímaer hægt að semja um það. Dagskrá ...
Lesa fréttina Dagskrá í Menningar- og listasmiðjunni næstu mánuði

Ísmót Hrings

Samkvæmt mótaskrá Hrings er fyrirhugað að halda Ísmót um komamdi helgi. Vötn og ár eru ísilagðar og því kjör aðstæður til mótahalds. Í ár er áætað að mótið fari fram á Hrísatjörn, rétt sunnan Dalvíkur. Nánari upplý...
Lesa fréttina Ísmót Hrings

Tilboð í verkið ,,Dalvík, endurbygging suðurgarðs"

Þriðjudaginn 2. febrúar 2010 voru opnuð tilboð í verkið "Dalvík, endurbygging Suðurgarðs". Tilboðin voru opnuð samtímis á skrifstofu Dalvíkurbyggðar og hjá Siglingastofnun Íslands í Kópavogi. Eftirfarandi tilboð bár...
Lesa fréttina Tilboð í verkið ,,Dalvík, endurbygging suðurgarðs"

Útsvarsliðið áfram í næstu umferð

Síðastliðinn föstudag fór fram viðureign Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar í 16 liða úrslitum Útsvarsins. Okkar fólk stóð sig með miklum sóma og sigraði Fjallabyggð með 59 stigum gegn 51. Síðasti þáttur 16 liða úrslitanna...
Lesa fréttina Útsvarsliðið áfram í næstu umferð

Ungir leikarar sýna verkið Frá upphafi til enda

Leiklistarhópur unglingadeildar Dalvíkurskóla frumsýnir nýtt leikverk þann 19.febrúar næstkomandi í Ungó. Nefnist það verk „Frá upphafi til enda...“. Dalvíkurskóli og Leikfélag Dalvíkur eru nú enn og aftur í samstar...
Lesa fréttina Ungir leikarar sýna verkið Frá upphafi til enda
Bæklingur á leiðinni

Bæklingur á leiðinni

Einblöðungur um Náttúrusetrið Húsabakka hefur verið tilbúinn um nokkurn tíma og bíður prentunar. Það eina sem upp á vantar er nýtt lógó fyrir Náttúrusetrið sem hefur tafist nokkuð í vinnslu. Bæklingnum er sérstaklega ætla...
Lesa fréttina Bæklingur á leiðinni

Tónar eiga töframál - Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín og halda því í ár upp á 60 ára afmæli sitt jafnframt. Félag leikskólakennara í samstarfi við menntamálar...
Lesa fréttina Tónar eiga töframál - Dagur leikskólans