Fréttir og tilkynningar

Úrslit jólaskreytingasamkeppninnar

Úrslit jólaskreytingasamkeppninnar

Nú er jólaskreytinganefndin búin að fara um sveitarfélagið og skoða jólaskreytingar en nefndin er skipuð þeim Margréti Víkingsdóttur, Jóni Arnari Sverrissyni, Helgu Írisi Ingólfsdóttur og Ingvari Kristinssyni.  Valið um fall...
Lesa fréttina Úrslit jólaskreytingasamkeppninnar
Íslandsmet í sleggjukasti

Íslandsmet í sleggjukasti

Stefanía Aradóttir setti á dögunum íslandsmet í 13-14 ára flokki með kvennasleggju ( 4 kg )á vetrarkastmóti UMSE/UFA sem haldið var á Hrafnagili. Stefanía kastaði 34,73 m og bætti gamla metið sem var í eigu Eirar Starradóttur um ...
Lesa fréttina Íslandsmet í sleggjukasti

Laus störf hjá Dalvíkurbyggð

Nú eru laus til umsóknar tvö störf hjá Dalvíkurbyggð. Starf upplýsingafulltrúa og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs ses. er laust til afleysingar. Umsóknarfrestur er til og með 21. desember. Nánari upplýsingar um starfið f...
Lesa fréttina Laus störf hjá Dalvíkurbyggð

Opnunartími Sundlaugar Dalvíkur um jóla og áramót 2009

Sundlaug Dalvíkur verður opin á eftirfarandi tímum um jól og áramót 2009 Þorláksmessa, þriðjudagur 23. desember Opið kl. 06:15 til kl. 18:00 Aðfangadagur, fimmtudagur 24. desember Opið kl. 06:15 til kl. 11:00 Jóladagur, f...
Lesa fréttina Opnunartími Sundlaugar Dalvíkur um jóla og áramót 2009

Starfsmaður óskast til starfa á Félagsþjónustusviði Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín starfsmann í 50% starfshlutfall á Félagsþjónustusviði sveitarfélagsins. Starfssvið: • Umsjón með og vinnsla fjölbreyttra verkefna á sviði málefna fatlaðra • Vinna í barnav...
Lesa fréttina Starfsmaður óskast til starfa á Félagsþjónustusviði Dalvíkurbyggðar

Líf og fjör um helgina

Það verður heilmikið um að vera í Dalvíkurbyggð núna fram yfir helgina. Í dag, fimmtudaginn 10. desember verður Aðventurölt milli kl. 20:00-22:00: Stjarnan glermunir á 5 ára afmæli þennan dag og því verður ýmislegt um að...
Lesa fréttina Líf og fjör um helgina

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2010 - traustur rekstur og miklar framkvæmdir á árinu 2010

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar tók fjárhagsáætlun fyrir árið 2010 til fyrri umræðu á fundi sínum þann 8. desember. Bæjarstjórnin stendur öll að áætluninni. Traustur rekstur og miklar framkvæmdir á árinu einkenna áætlunina. H...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2010 - traustur rekstur og miklar framkvæmdir á árinu 2010

Upplýsingafulltrúi og framkvæmdastjóri Menningarfélagsins Bergs ses. - afleysing

Upplýsingafulltrúi og framkvæmdastjóri Menningarfélagsins Bergs ses. - afleysing Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín upplýsingafulltrúa í 50% starfshlutfall. Um er að ræða afleysingu í allt að 10 mánuði. Starf upplýsi...
Lesa fréttina Upplýsingafulltrúi og framkvæmdastjóri Menningarfélagsins Bergs ses. - afleysing
Jólaskreytingasamkeppnin

Jólaskreytingasamkeppnin

Nú er enn og aftur komið að hinni árlegu jólaskreytingasamkeppni í Dalvíkurbyggð. Það er ánægjulegt að sjá hversu margir hafa kveikt á seríum hjá sér og lýsa þannig upp skammdegið fyrir okkur hinum. Þeir sem ekki hafa enn set...
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppnin
Sameining tveggja björgunarsveita

Sameining tveggja björgunarsveita

Fullveldisdaginn 1. des. sl. var undirrtitaður samningur um sameiningu tveggja björgunarsveita í Dalvikurbyggð. Björgunarsveitin Dalvík og Björgunarsveit Árskógsstrandar sameinuðu krafta sína svo úr verður stærri og öflugri sveit. H...
Lesa fréttina Sameining tveggja björgunarsveita

Jólin koma á Hvoli

Fjölskyldustund verður á byggðasafninu Hvoli laugardaginn 5. desember á milli kl. 14:00 og 17:00. Hugrún Ívarsdóttir sem hefur rannsakað laufabrauðsgerð og munstur þeirra verður gestur á safninu frá kl. 14.30 – 16.30. Þa...
Lesa fréttina Jólin koma á Hvoli

Frestun á sorptöku

Sökum færðar og veðurs verður sorptöku frestað í dag. Stefnt er að því að taka sorpið eftir hádegi á morgun, fimmtudag 3. desember.
Lesa fréttina Frestun á sorptöku