Fréttir og tilkynningar

Fjárhagsáætlun 2010

Minnt er á að þeir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillögur og/eða ábendingar er varða næsta starfs- og fjárhagsár Dalvíkurbyggðar eru hvattir til að skila þeim á bæjarskrifstofuna til fjármála- og stjórnsýslustj...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2010
Haförn á sveimi

Haförn á sveimi

Ungur haförn hefur undanfarna daga verið á sveimi um Friðland Svarfdæla og nágrannabyggðir. Ýmsir hafa komið auga á hann skimandi eftir bráð sinni á lágu flugi yfir mýrlendinu eða hímandi á tjarnarbökkum. Það er harla sjaldgæ...
Lesa fréttina Haförn á sveimi

Tímabundið starf í Sundlaug Dalvíkur

Laust er til umsóknar tímabundið starf í Sundlaug Dalvíkur. Starfshlutfall er breytilegt, allt að 80% starf í vaktavinnu. Möguleiki er að skipta starfinu upp. Sundkunnátta og góð þjónustulund áskilin. Leitað er að starfsmanni sem ...
Lesa fréttina Tímabundið starf í Sundlaug Dalvíkur
Bókaupplestur á bókasafninu

Bókaupplestur á bókasafninu

Nú fer að koma að næsta bókaupplestri fyrir börn á Bókasafninu í Bergi en hann verður fimmtudaginn 1. okt. n.k. kl. 17.00 Eins og sést á myndinni hér til hliðar var mikill áhugi á upplestrinum síðast og skemmtu bæði börn og fu...
Lesa fréttina Bókaupplestur á bókasafninu

Bíódagar í Dalvíkurkirkju

2. október næstkomandi mun Árni Svanur Daníelsson fjalla um hvernig trú og trúarstef birtast í kvikmyndum. Máli sínu til stuðnings verður hann með mikið af sýnidæmum. Árni Svanur er prestur á biskupsstofu sem sinnir trúfræðslu ...
Lesa fréttina Bíódagar í Dalvíkurkirkju
Yfir 50 jöklar í Dalvíkurbyggð

Yfir 50 jöklar í Dalvíkurbyggð

Þann 16. sept sl.  hélt Skafti Brynjólfsson jarðfræðingur fyrirlestur um jökla í Svarfaðardal á fræðslufundi Náttúrusetursins á Húsabakka fyrir á fjórða tug áhugasamra áheyrenda.  Skafti sem starfar n
Lesa fréttina Yfir 50 jöklar í Dalvíkurbyggð
Yfir 50 jöklar í Dalvíkurbyggð

Yfir 50 jöklar í Dalvíkurbyggð

Þann 16. sept sl.  hélt Skafti Brynjólfsson jarðfræðingur fyrirlestur um jökla í Svarfaðardal á fræðslufundi Náttúrusetursins á Húsabakka fyrir á fjórða tug áhugasamra áheyrenda.  Skafti sem starfar n
Lesa fréttina Yfir 50 jöklar í Dalvíkurbyggð

Tiltekt í Böggvisstaðaskála

Á næstunni mun fara fram tiltekt í skálanum við Böggvisstaði og skráning á því sem þar er í geymslu. Þeir sem eiga hluti þarna í geymslunni eru vinsamlegast beðnir um að gera grein fyrir þeim til verkstjóra áhaldahú...
Lesa fréttina Tiltekt í Böggvisstaðaskála

Nýr starfsmaður á Fræðslu - og menningarsviði

Nú í byrjun september hóf nýr starfsmaður störf á Fræðslu - og menningarsviði, Helga Björt Möller sérfræðingur. Anna Baldvina Jóhannesdótti hætti þá störfum og tók Helga við af henni. Helga Björt mun starfa sem sérfræðin...
Lesa fréttina Nýr starfsmaður á Fræðslu - og menningarsviði

Starfsemi að hefjast í Yogasetinu í Svarfaðardal

Nú er starfsemi að hefjast í Yogasetrinu Svarfaðardal sem fer með sól í hjarta inn í haustið. Í vetur verður boðið upp yoga, meðgönguyoga auk kynninga og námskeiða fyrir ýmsa hópa svo sem konur, óvissuferðir, vinnustaðahópa ...
Lesa fréttina Starfsemi að hefjast í Yogasetinu í Svarfaðardal

Sala háhraðanettenginga hafin í 8 sveitarfélögum á Norður- og Norðausturlandi

Sala á háhraðanettengingum á vegum fjarskiptasjóðs er hafin á skilgreindum stöðum í Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgárbyggð, Eyjafjarðarsveit, Þingeyjarsveit, Skútustaðarhreppi, Norðurþingi og Langanesbyggð. Uppbyggingu háh...
Lesa fréttina Sala háhraðanettenginga hafin í 8 sveitarfélögum á Norður- og Norðausturlandi

Þrekæfingar Skíðafélagsins

Nú eru að hefjast þrekæfingar hjá 11 ára -13 ára (6.-8. bekk) fram að skíðavertíð en æfingar hefjast í dag þriðjudaginn 22. september. Í haust verða æfingar þrisvar sinnum í viku, ein útiæfing meðan aðstæð...
Lesa fréttina Þrekæfingar Skíðafélagsins