Fréttir og tilkynningar

Nýr starfsmaður á Fjármála- og stjórnsýslusviði

Þær breytingar hafa orðið á bæjarskrifstofunni að Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, fjármála- og stjórnsýslustjóri, er komin í fæðingarorlof. Við hennar starfi tekur því tímabundið Katrín Dóra Þorsteinsdóttir viðskipta- o...
Lesa fréttina Nýr starfsmaður á Fjármála- og stjórnsýslusviði

Þriggja ára áætlun Dalvíkurbyggðar 2011 – 2013

Framsaga bæjarstjóra 19. janúar 2010, fyrri umræða um þriggja ára áætlun 2011-2013: Ég mæli hér fyrir þriggja ára áætlun sveitarfélagsins fyrir árin 2011 – 2013, en samkvæmt lögum á þriggja ára áætlun að koma til vi...
Lesa fréttina Þriggja ára áætlun Dalvíkurbyggðar 2011 – 2013

Gítartónleikar á byggðasafninu 21. janúar

Fimmtudaginn 21. janúar kemur Kristinn H. Árnason fram á hádegistónleikum á Byggðasafninu Hvoli á Dalvík. Aðgangseyrir er 1.000kr og boðið verður upp á léttar veitingar.  Tónleikarnir hefjast kl. 12:10 Á tónleikunum v...
Lesa fréttina Gítartónleikar á byggðasafninu 21. janúar

Styrkir til atvinnumála kvenna

Auglýst er eftir styrkjum til atvinnumála kvenna sem félags- og tryggingamálaráðherra veitir ár hvert. Að þessu sinni eru 30 milljónir króna til úthlutunar. Vinnumálastofnun hefur umsjón með styrkveitingunum og er umsóknarfrestur t...
Lesa fréttina Styrkir til atvinnumála kvenna

Uppskeruhátið

Þann 13. mars verður haldin Uppskeruhátið tónlistarskólanna. Tónleikarnir verða  á Akureyri þar sem fram munu koma nemendur frá Norður- og Austurlandi. Frá Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar taka þar þátt Melkorka Guðmundsdó...
Lesa fréttina Uppskeruhátið

Tónleikar með Tónlistarskóla Eyjafjarðar

26. feb. verða haldnir tónleikar ásamt Tónlistarskóla Eyjafjarðar í Menningarhúsinu Bergi. Fram koma valdir nemendur úr báðum skólunum.
Lesa fréttina Tónleikar með Tónlistarskóla Eyjafjarðar

Tónlistardagur

1. feb. verður haldinn tónlistardagur í Dalvíkurskóla fyrir nemndur 1. til 6. bekk. Fyrirkomulagið verður svipað og í fyrra. Nánari upplýsingar verða sendar síðar.
Lesa fréttina Tónlistardagur
Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningarte...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Við opnum allar gáttir

Laugardaginn 16. janúar næstkomandi munu Menningar- og listasmiðjan, Náttúrusetrið og Yogasetrið Húsabakka í Svarfaðardal opna húsin og kynna starfsemi sína. Húsin verða opin frá kl. 11:00-13:00. Ýmislegt áhugavert verður á döf...
Lesa fréttina Við opnum allar gáttir
Umsóknir í Vaxtarsamning Eyjafjarðar

Umsóknir í Vaxtarsamning Eyjafjarðar

Óskað er eftir umsóknum um verkefnastuðning frá Vaxtarsamningi Eyjafjarðar. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar 2010. Allar atvinnugreinar hafa jafna möguleika á stuðningi, uppfylli umsóknir skilyrði og helstu atriði sem lögð eru til...
Lesa fréttina Umsóknir í Vaxtarsamning Eyjafjarðar

Menningar- og listasmiðjan komin á fullt eftir jólafrí

Nú er Menningar- og listasmiðjan á Húsabakka komin á fullt eftir jólafrí. Opnunartími er á þriðjudagskvöldum kl. 19-22 og á fimmtudagskvöldum kl. 19-22. Ef þig langar að komast í að vinna í tækjum sem þú átt ekki til en...
Lesa fréttina Menningar- og listasmiðjan komin á fullt eftir jólafrí

Nýr aðili tekinn við rútuferðum milli Akureyrar og Dalvíkur

Nú hafa Hópferðabílar Akureyrar fengið sérleyfið Akureyri -Dalvík - Ólafsfjörður og hófst það mánudaginn 4 janúar 2010. Tímarnir á ferðunum verða óbreyttir. Mest er hægt að kaupa hjá þeim 20 miða kort á kr...
Lesa fréttina Nýr aðili tekinn við rútuferðum milli Akureyrar og Dalvíkur