Fréttir og tilkynningar

Styrkir til úrbóta á ferðamannastöðum 2010

Ferðamálastofa auglýsir styrki til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2010.  Sérstök áhersla verður lögð á verkefni tengd sjálfbærri ferðaþjónustu fyrir alla sem hafa heildrænt skipulag og langtímamarkmið að leiðarlj...
Lesa fréttina Styrkir til úrbóta á ferðamannastöðum 2010

Veðurspá veðurklúbbsins að Dalbæ fyrir desember 2009

Fundur var haldinn í veðurklúbbinum að Dalbæ 1. desember síðastliðinn. Klúbbfélagar voru nokkuð sáttir við nóvemberspána. Fullt tungl verður 2. desember. Nýtt tungl kviknar 16. desember í suðsuðaustri, svokalla j...
Lesa fréttina Veðurspá veðurklúbbsins að Dalbæ fyrir desember 2009

Kynningarfundur um nágrannavörslu

Kynningarfundur um nágrannavörslu verður haldinn miðvikudaginn 2. des. kl. 17 – 19 í Bergi menningarhúsi. Fulltrúi frá Sjóvá mætir á fundinn til að kynna verkefnið og eru íbúar sveitarfélagsins hvattir til að mæta og kynna...
Lesa fréttina Kynningarfundur um nágrannavörslu

Jólatónleikar í Bergi

Jólatónleikar verða í Bergi 5. og 12. des.,kl. 13.,14., og 15.
Lesa fréttina Jólatónleikar í Bergi

Góður árangur UMSE á Silfurleikum ÍR í frjálsum íþróttum

Laugardaginn 21. nóvember síðastliðinn voru haldnir Silfurleikar ÍR og átti UMSE 4 keppendur á þessu móti en alls tók 571 keppandi þátt. Þar af voru tveir keppendur úr Dalvíkurbyggð þau Maggi Macej Zymkowiak og  Ste...
Lesa fréttina Góður árangur UMSE á Silfurleikum ÍR í frjálsum íþróttum

Tilnefningar til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2009

Eftirtaldir aðiliðar eru tilnefndir til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2009 en það er hvert íþróttafélag sem tilnefnir sinn íþróttamann. Skíðafélag Dalvíkur - Björgvin Björgvinsson  Björgvin er eins og undanfarin á...
Lesa fréttina Tilnefningar til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2009

Alþjóðleg íþróttabraut í Viborg

Íþróttalýðháskólinn í vinabæ Dalvíkurbyggðar í Danmörku, Viborg, býður ungmennum héðan úr sveitarfélaginu að skrá sig á alþjóðlega íþróttabraut á vorönn skólans 2010. Önnin hefst 4. janúar og stendur til 9. maí. N...
Lesa fréttina Alþjóðleg íþróttabraut í Viborg

Aðventa og jól í Dalvíkurbyggð

Tíminn líður og senn kemur fyrsti sunnudagur í aðventu en hann er næstkomandi sunnudag 29. nóvember. Í ár, líkt og síðasta ár, hefur Dalvíkurbyggð safnað saman upplýsingum um það sem er á döfunni í sveitarfélaginu fram á þ...
Lesa fréttina Aðventa og jól í Dalvíkurbyggð

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst eða í síðasta lagi 30. nóvember 2009. Eyðublöð fy...
Lesa fréttina Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Jólatónleikar gítarnemenda Indreks

Jólatónleikar gítarnemenda Indreks verða haldnir á þriðjudaginn,24. nóv. kl. 16.15 í Mennigarhúsinu Bergi.
Lesa fréttina Jólatónleikar gítarnemenda Indreks
Kóngulær i blíðu og stríðu

Kóngulær i blíðu og stríðu

Yfir sjötíu tegundir af kóngulóm eru til á Íslandi. Ástarlíf þeirra er æði skrautlegt á köflum og kerlurnar reynast börnunum sínum vel en körlunum síður. Þær hafa marga spunakirtla á afturendanum og vefa með þeim nokkrar mis...
Lesa fréttina Kóngulær i blíðu og stríðu

Drifkraftur og athafnasemi

Alþjóðleg athafnavika er haldin á Íslandi 16.-22. nóvember í samstarfi fjölmargra aðila og verður á þeim tíma forvitnileg dagskrá haldin á Amtsbókasafninu, í Ketilhúsinu og Háskólanum á Akureyri. Í fréttatilkynningu um dagsk...
Lesa fréttina Drifkraftur og athafnasemi