Fréttir og tilkynningar

Heitavatnslaust

Heitavatnslaust verður í Svarfaðarbraut sunnan Mímisvegar, sundlaug þar með talin, vegna sprungu í heitavatnsæð. Viðgerð stendur yfir en búast má við að vatnið komist á síðar í dag.
Lesa fréttina Heitavatnslaust
Týról hverfur af sjónarsviðinu

Týról hverfur af sjónarsviðinu

Undanfarið hafa starfsmenn Steypustöðvarinnar unnið að því að rífa húsið að Skíðabraut 3 (Týról). Áður en hafist var handa við að rífa sjálft húsið var allt hreinsað innan úr því og flokkað í viðeigandi sorpflokka.
Lesa fréttina Týról hverfur af sjónarsviðinu

Tónleikar í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 26. júlí

Sunnudaginn 26. júlí mun Svissneski söngflokkurinn Vocembalo ásamt Þórarin Eldjárn flytja í tali, tónum og myndum sögurnar um Max og Móritz. Fluttir verða kaflar úr katöntunni Max og Móritz eftir tónskáldið Christoph Kobelt en h
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 26. júlí

Tjaldsvæði í tengslum við Fiskidagshelgina

Tjaldsvæði í tengslum við Fiskidagshelgina verða með svipuðum hætti og síðasta ár nema hvað ekki verður hægt að tjalda neðan sundlaugar vegna byggingar íþróttahúss.  Ekið er inn á tjaldstæði Dalvíkur (aðaltjaldstæð...
Lesa fréttina Tjaldsvæði í tengslum við Fiskidagshelgina

Tjaldsvæði í tengslum við Fiskidagshelgina

Lesa fréttina Tjaldsvæði í tengslum við Fiskidagshelgina

Valið hefur verið í landslið Skíðasambands Íslands í alpagreinum

Nú hefur verið valið í landslið Skíðasambands Íslands í alpagreinum og eru þar tveir fulltrúar úr Dalvíkurbyggð. Björgvin Björgvinsson hefur verið valinn í karlalandsliðið ásamt Árna Þorvaldssyni Ármanni, Gísla G...
Lesa fréttina Valið hefur verið í landslið Skíðasambands Íslands í alpagreinum

Sigurður Ingvi íslandsmeistari unglinga í höggleik í sínum aldursflokki

Íslandsmóti unglinga í höggleik sem fram fór um helgina á Hvaleyrarvelli GK var að ljúka. Frábær tilþrif sáust í öllum flokkum og er óhætt að segja að framtíðin sé björt í íslensku golfi. Dalvíkingurinn Sigurður Ingvi Rö...
Lesa fréttina Sigurður Ingvi íslandsmeistari unglinga í höggleik í sínum aldursflokki

Heitavatnslaust í Ásvegi á Dalvík

Heitavatnslaust verður í Ásvegi á Dalvík, í dag 17.júlí, frá kl. 13:00 og eitthvað fram eftir degi vegna framkvæmda.
Lesa fréttina Heitavatnslaust í Ásvegi á Dalvík
Framkvæmdir á Gæsluvelli

Framkvæmdir á Gæsluvelli

Á mánudaginn hófust framkvæmdir við endurbætur á leiksvæði Gæsluvallarins við Svarfaðarbraut og leiksvæði Fagrahvamms/Kátakots. Núna er verið að vinna að jarðvegsskiptum á svæðinu og því talsverð umferð vörubíla og mok...
Lesa fréttina Framkvæmdir á Gæsluvelli

50 manns á æskulýðsmóti

Dagana 26. júní – 6. júlí fór fram í Dalvíkurbyggð æskulýðsmót – Youth Exchange – þar sem saman komu ungmenni frá Spáni, Slóvakíu, Danmörku og einnig héðan úr Dalvíkurbyggð. Alls voru þátttakendur 40 tals...
Lesa fréttina 50 manns á æskulýðsmóti

Tuttugu konur á námskeiði um sjamanisma

Í dag hófst á Húsabakka námskeiðið The Bright Knowledge – the Roots of Celtic Shamanism, á vegum Mardallar, félags um menningararf kvenna.  Yfir 20 þátttakendur koma alls staðar að af landinu. Leiðbeinandi er Caitlín Mat...
Lesa fréttina Tuttugu konur á námskeiði um sjamanisma

Nýjar sorptunnur í dreifingu

Á fimmtudaginn hófst vinna við að dreifa nýjum sorptunnum til heimila í Dalvíkurbyggð. Verkið mun taka nokkra daga enda er um að ræða rúmlega 1200 tunnur. Dreifingin hófst á Dalvík og eru íbúar við nokkrar götur búnir að fá ...
Lesa fréttina Nýjar sorptunnur í dreifingu