Fréttir og tilkynningar

Múlavegur í miðnætursól

Þá er gönguvikan hafi af fullum krafti. 27. júní var Múlavegurinn genginn í miðnætursólinni. Vaskur hópur 14 þátttakenda að meðtöldum leiðsögumanni hittist kl. 23:00 við gamla Múlaveginn í niðadimmri þoku og lagði í miðn
Lesa fréttina Múlavegur í miðnætursól

Náttúruleikjanámskeiðið fellur niður

Náttúruleikjanámskeiðið sem auglýst var á vegum Náttúrusetursins á Húsabakka í tengslum við gönguviku í Dalvíkurbyggð, og byrja átti á morgun, fellur niður vegna ónógrar þátttöku.
Lesa fréttina Náttúruleikjanámskeiðið fellur niður
Hreiður á hjólum

Hreiður á hjólum

Fuglalífið er nú í hámarki og ungar ýmist skriðnir úr eggjum eða í þann veginn að koma. Sumir fuglar velja sér frumlegri hreiðurstaði en aðrir. Svo var t.d. um þennan stormmáf sem Arnór Sigfússon rakst á í ...
Lesa fréttina Hreiður á hjólum

Helgin í Dalvíkurbyggð

Það verður heilmikið líf í Dalvíkurbyggð um helgina. Á föstudaginn hefst æskulýðsmót með þátttakendum úr Dalvíkurbyggð og erlendis frá. Það stendur yfir frá 26. júní - 6 júlí og verður ýmislegt til gamans gert á...
Lesa fréttina Helgin í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð er sterkt samfélag sem við getum verið stolt af.

Ræða Svanfríðar Jónasdóttur, bæjarstjóra á 17. júní 17. júní er gjarnan notaður til að líta yfir farinn veg og til að spyrja hvort við höfum gengið til góðs. Það er hollt að gera reglulega og þjóðhátíðardagurinn er g...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð er sterkt samfélag sem við getum verið stolt af.

Fyrri gönguvika í Dalvíkurbyggð að hefjast

Sportferðir ehf. og Ferðatröll hagsmunasamtök ferðaþjónustuaðila í Dalvíkurbyggð standa að Gönguviku frá 26. júní til 5. júlí, en hún er nú haldin í annað sinn. Hugmyndina má rekja til Kristjáns Eldjárns Hjartarsonar á Tj...
Lesa fréttina Fyrri gönguvika í Dalvíkurbyggð að hefjast

Áskorun til stjórnvalda að vinna að traustara starfsumhverfi sjávarútvegs

Ályktun atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar frá 18. júní 2009 vegna breytinga á lögum um stjórn fiskveiða.  Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar lýsir áhyggjum vegna þeirrar óvissu sem bæði nýjar og fyrirhugaðar breytingar
Lesa fréttina Áskorun til stjórnvalda að vinna að traustara starfsumhverfi sjávarútvegs

Jónsmessubál á Tungurétt

Hið árlega jónsmessubál á vegum Ferðatrölla verður kynt við Tungurétt þriðjudagskvöldið 23. júní. Áætlað er að kveikja í bálkestinum kl. 22:00. Leikfélag Dalvíkur flytur leikverk, sungnir verða fjöldasöngvar og Kvennfél...
Lesa fréttina Jónsmessubál á Tungurétt

Göngustígur og frágangur á lóð Menningarhússins Bergs

Nú er aftur búið að opna göngustíginn á lóð Ráðhússins sem liggur á milli Menningarhússins Bergs og Ráðhússins og geta íbúar því aftur nýtt sér þennan vinsæla göngustíg en stígurinn hefur verið lokaður síðustu tvö ...
Lesa fréttina Göngustígur og frágangur á lóð Menningarhússins Bergs

Tilboð í framkvæmd á ræstingum

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í framkvæmd á daglegum ræstingum í Ráðhúsi Dalvíkur, bæjarskrifstofu og kjallara, og fyrir hönd Menningarfélagsins Bergs ses. í Menningarhúsinu Bergi. Útboðsgögn og nánari lýsingu er hægt ...
Lesa fréttina Tilboð í framkvæmd á ræstingum

Tvær deildarstjórastöður á Krílakoti lausar til umsóknar

Við leikskólann Krílakot í Dalvíkurbyggð eru lausar tvær 100% stöður deildarstjóra.  Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun. Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði...
Lesa fréttina Tvær deildarstjórastöður á Krílakoti lausar til umsóknar

Dalvíkurbyggð um helgina

Það verður ýmislegt um að vera í Dalvíkurbyggð um helgina. Í dag, föstudag, opnar nýr pitsastaður við Goðabraut 3 á Dalvík, Veró Pizzaría, og verður hægt að nýta sér ýmis tilboð í tilefni opnunarinnar. Á laugardaginn er ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð um helgina