Fréttir og tilkynningar

Nafnasamkeppni fyrir nýjan leikskóla í Dalvíkurbyggð

Nú hefur verið ákveðið að nýr leikskóli taki til starfa í Dalvíkurbyggð eftir sumarfrí leikskólanna í sumar. Í þessum nýja leikskóla verða elstu árgangar leikskólastigsins en skólinn tilheyrir Grunnskóla Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Nafnasamkeppni fyrir nýjan leikskóla í Dalvíkurbyggð
Grasaganga

Grasaganga

Enn einn dagur gönguvikunnar rann upp í blíðskaparveðri, hitastigið um 20 gráður og rjómalogn. Haldið var í grasagöngu frá Klængshóli þar sem rætt var um lækninga- og kryddjurtir, hvaða hluta plöntunnar skal nýta og hvernig þ...
Lesa fréttina Grasaganga

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir áhugasömum kennara

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir áhugasömum kennara. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun. Hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Athugið að ef e...
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir áhugasömum kennara
Hesturinn

Hesturinn

Á fimmta degi gönguviku var haldið á fjallið Hestinn sem er 1335 m.y.s. en þátt tóku 21 auk tveggja leiðsögumanna, sú yngsta 10 ára hnáta en einnig voru tveir hundar með í för. Þegar lagt var af stað frá Klængshóli var hitinn ...
Lesa fréttina Hesturinn

Landsmót UMFÍ - keppendur úr Dalvíkurbyggð

Landsmót UMFÍ 2009 nálgast óðfluga en það er haldið dagana 9. - 12. júlí á Akureyri. Keppt verður í fjölmörgum greinum, bæði hefðbundnum og óhefðbundunm, og fjöldi þáttakenda skráður til leiks. UMSE og UFA senda sameiginle...
Lesa fréttina Landsmót UMFÍ - keppendur úr Dalvíkurbyggð
Eyðibýlaganga

Eyðibýlaganga

Á fjórða degi gönguviku lagði fríður hópur göngufólks upp frá Kóngsstöðum og var ferðinni heitið að eyðibýlunum sem kúra í vestanverðum Skíðadal. Þátttakendur voru 22 auk tveggja leiðsögumanna og þar af voru þrjú bö...
Lesa fréttina Eyðibýlaganga
Gloppuvatn

Gloppuvatn

Þriðja dag gönguviku Dalvíkurbyggðar var haldið að Gloppuvatni frá Þverá í Skíðadal en það voru 10 þátttakendur sem fylgdu leiðsögumanni, þar af ein tíu ára hnáta. Lagt var af stað í 20 gráðu hita, skýjuðu og blæjalog...
Lesa fréttina Gloppuvatn
Húsið fullbúið

Húsið fullbúið

Húsið er fullbúið og láta gestir vel af . Nú er ekkert að vanbúnaði fyrir áhugamenn um fugla og friðsæla náttúru að tölta niður að Tjarnartjörn og dvelja ...
Lesa fréttina Húsið fullbúið

Byggðakvóti í Dalvíkurbyggð

Samkvæmt upplýsingum frá Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti koma alls 206 þorskígildistonn af byggðakvóta í hlut Dalvíkurbyggðar; 135 á Árskógssand, 56 á Dalvík og 15 á Hauganes. Samkvæmt úthlutunarreglum er fiskiskipum ...
Lesa fréttina Byggðakvóti í Dalvíkurbyggð
Símey og Dalvíkurbyggð gera samning um rekstur námsvers

Símey og Dalvíkurbyggð gera samning um rekstur námsvers

Föstudaginn 26. júní undirrituðu Svanfríður Jónasdóttir f.h. Dalvíkurbyggðar og Arna Jakobína Björnsdóttir f.h. Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar, SÍMEY, samning um rekstur námsversins á Dalvík. Markmið samningsins eru: &bul...
Lesa fréttina Símey og Dalvíkurbyggð gera samning um rekstur námsvers
Skeiðsvatn

Skeiðsvatn

Sunnudaginn 28. júní voru vatnagöngur í gönguvikunni og gengið upp að Skeiðsvatni og Nykurtjörn. Haldið frá Koti að Skeiðsvatni í rjómalogni og hlýju veðri, nítján göngumenn auk tveggja leiðsögumanna. Þrjú börn voru meðal...
Lesa fréttina Skeiðsvatn

Múlavegur í miðnætursól

Þá er gönguvikan hafi af fullum krafti. 27. júní var Múlavegurinn genginn í miðnætursólinni. Vaskur hópur 14 þátttakenda að meðtöldum leiðsögumanni hittist kl. 23:00 við gamla Múlaveginn í niðadimmri þoku og lagði í miðn
Lesa fréttina Múlavegur í miðnætursól