Fréttir og tilkynningar

Sumarnámskeið barna - sund/leikjanámskeið

Skráningar á sund- og leikjanámskeið hefjast mánudaginn 25. maí. Tekið verður við skráningum og greiðslu þátttökugjalda í Sundlaug Dalvíkur. Sundnámskeið barna árg. 2003 stendur alla daga frá 2. júní – 12. júní nema
Lesa fréttina Sumarnámskeið barna - sund/leikjanámskeið

Opnunartími sundlaugar í maí/júní

Sundlaugin verður lokuð mánudag, þriðjudag og miðvikudag 25. maí til 27. maí vegna viðhalds, þrifa og námskeiðs starfsfólks. Opið er alla Hvítasunnu (líka mánudag) frá 10:00 – kl. 16:00. Sumaropnun tekur við í sundlaugi...
Lesa fréttina Opnunartími sundlaugar í maí/júní

Dagur barnsins sunnudaginn 24. maí

Þann 24. maí næstkomandi verður Dagur barnsins haldinn hátíðlegur í Dalvíkurbyggð. Dagurinn var í fyrsta skipti haldinn hátíðlegur hér á landi á síðasta ári og var honum valinn síðasti sunnudagur í maí. Þar sem þann dag b...
Lesa fréttina Dagur barnsins sunnudaginn 24. maí

Markaður - upphitun fyrir sumarið

Á morgun, Uppstigningardag, verður haldinn markaður milli kl 15.00 og 18.00 á pallinum hjá Júlla og Grétu í Skógarhólum 13. Í sumar stendur til að í Dalvíkurbyggð verði markaðsett “ Markaðssumarið mikla&rdqu...
Lesa fréttina Markaður - upphitun fyrir sumarið

Vorhátíð Dalvíkurskóla

Halló krakkar, pabbar og mömmur, afar og ömmur, frænkur og frændur !! Vorhátíð Dalvíkurskóla verður fimmtudaginn 21. maí frá klukkan 11:00 til 14:00. Þennan dag verður skólinn opinn öllum sem vilja skemmta sér saman og skoða af...
Lesa fréttina Vorhátíð Dalvíkurskóla

Menninga á sjálfbærum áfangastað

Markaðsráð Hríseyjar stendur fyrir málþinginu ,,Menning á sjálfbærum áfangastað” í Hrísey laugardaginn 23. maí kl. 10:30 – 15:00. Á undanförnum árum hefur verið unnið að því að skapa sjálfbært samfélag í Hrí...
Lesa fréttina Menninga á sjálfbærum áfangastað

Fræðsluskylda í hundrað ár!

Þann 19. maí árið 1909 var fræðslusamþykkt fyrir Svarfaðardalshrepp staðfest af stjórnarráðinu. Þar með var komin á fræðsluskylda í byggðarlaginu og skóli hefur verið starfræktur samfellt síðan. Samhliða fræðslusam
Lesa fréttina Fræðsluskylda í hundrað ár!

Námsframboð Keilis, Háskólans á Bifröst og Símeyjar

Keilir og Háskólinn á Bifröst kynna námsframboð sitt sem er í boði næsta haust, meðal annars Háskólabrú og fleira. Margt er í boði og hvetjum við alla til að nýta sér þetta tækifæri. Einnig verður kynning á námsf...
Lesa fréttina Námsframboð Keilis, Háskólans á Bifröst og Símeyjar

Skólaslit Tónlistarskóla Dalvíkur

Skólaslit Tónlistarskóla  Dalvíkur verða 20. maí kl. 17.00 í Dalvíkurkirkju. Þar koma fram nokkrir nemendur. Prófskirteini og umsagnir verða afhentar.
Lesa fréttina Skólaslit Tónlistarskóla Dalvíkur

Hugmyndaþing í Safnaðarheimilinu í dag

Hugmyndaþing verður haldið mánudaginn 18. maí kl. 17:00 í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju. Hugmyndaþingið er fyrir alla sem hafa áhuga á nýsköpun og atvinnuppbyggingu auk þess að vera fyrir þá sem hafa hugmyndir eða vilja opna hu...
Lesa fréttina Hugmyndaþing í Safnaðarheimilinu í dag
Útskrift úr Grunnmenntaskólanum

Útskrift úr Grunnmenntaskólanum

Þann 12. maí síðastliðinn útskrifuðustu 13 nemendur frá Grunnmenntaskólanum á Dalvík. Þetta var fyrsti hópur nemenda úr Grunnmenntaskólanum sem SÍMEY úrskrifar frá Námsverinu á Dalvík. Grunnmenntaskólinn er kenndur eftir nám...
Lesa fréttina Útskrift úr Grunnmenntaskólanum
Tuttugu hressir krakkar úr Valsárskóla fóru í fyrstu Fuglaferðina

Tuttugu hressir krakkar úr Valsárskóla fóru í fyrstu Fuglaferðina

Fyrsti hópurinn til að koma í Fuglaferð í Friðland Svarfdæla sem er samstarfsverkefni Náttúrusetursins á Húsabakka og Byggðasafnsins Hvols, voru tuttugu hressir krakkar úr fyrsta, öðrum, þriðja og fjórða bekk Valsárskóla á Sv...
Lesa fréttina Tuttugu hressir krakkar úr Valsárskóla fóru í fyrstu Fuglaferðina