Fréttir og tilkynningar

Gríðarleg afköst

Gríðarleg afköst

Námskeiðshópurinn frá Hólaskóla sem dvaldi á Húsabakka í vikunni var ekki skipaður neinum aukvisum. Hér voru á ferðinni 20 ofvirkjar víðs vegar að af landinu, flestir í fjarnámi í landvörslu á ferðamálabraut Hólaskóla ása...
Lesa fréttina Gríðarleg afköst

Tónleikarnir í Árskógi

Tónleikarnir í Árskógi verða á mánudaginn 18. maí kl. 16.30
Lesa fréttina Tónleikarnir í Árskógi

Tónleikar í Dalvíkurkirkju næstkomandi föstudag

Tríó Romance; Martial Nardeu / þverflauta, Guðrún Birgisdóttir / þverflauta og Peter Máté / píanó halda þrenna tónleika á næstu dögum. Í Dalvíkurkirkju föstudaginn 15. maí kl. 20.00, í Þorgeirskirkju laugardaginn 16. maí kl....
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju næstkomandi föstudag
Íslandsmeistaramót EFSA Ísland 2009 – Dalvík 15.-16. maí

Íslandsmeistaramót EFSA Ísland 2009 – Dalvík 15.-16. maí

Íslandsmeistaramót EFSA Ísland verður haldið dagana 15. og 16. maí nk. frá Dalvík. Mótið verður „prufumót“ fyrir Evrópumótið 2010 þar sem keppt verður eftir sömu reglum og með sama fyrirkomulagi eins og á Evrópumó...
Lesa fréttina Íslandsmeistaramót EFSA Ísland 2009 – Dalvík 15.-16. maí

Vorferð Leikbæjar

Foreldrafélag Leikbæjar bauð krökkunum í vorferð nú á dögunum og var farið í Steindyr í Svarfaðardal. Þar fengu krakkarnir að fara í fjósið og mjólka ásamt því að fá að fara á bak á eina kúna. Einnig kíktum
Lesa fréttina Vorferð Leikbæjar

Verndum fuglalífið

Nú er fuglalífið í miklum blóma í Friðlandinu, austur á sandi og í Höfðanum. Við viljum því biðja ykkur að sýna varkárni á þessum svæðum og þá sérstaklega að draga úr umferðarhraðanum þegar komið er inn í Dalvík vi...
Lesa fréttina Verndum fuglalífið

Lóðasláttur

Ellilífeyrisþegum og öryrkjum gefst kostur á slætti á lóðum sínum í sumar. Starfsfólk Vinnuskólans sinnir þessari vinnu og er gjaldið niðurgreitt af Dalvíkurbyggð. (Athugið að einungis er um slátt að ræða, ekki beðahreinsun...
Lesa fréttina Lóðasláttur

Hreinsunardagar 18.-20. maí og 25.-27. maí

Dagana 18. – 20. maí og 25. – 27. maí mun starfsfólk Vinnuskólans fara um þéttbýli Dalvíkurbyggðar og fjarlægja garðaúrgang sem komið hefur verið fyrir út við lóðamörk. Hér er einungis um lífrænan úrgang að ræ
Lesa fréttina Hreinsunardagar 18.-20. maí og 25.-27. maí
Nemendur og kennarar frá Hólaskóla láta hendur standa fram úr ermum á Húsabakka

Nemendur og kennarar frá Hólaskóla láta hendur standa fram úr ermum á Húsabakka

Nú stendur yfir námskeið í lagningu göngustíga  í Náttúrusetrinu á Húsabakka.  Yfir tugttugu nemendur víðs vegar að af landinu vinna ásamt þrem leiðbeinendum  hörðum höndum frá mánudegi fram á miðvikudag að ...
Lesa fréttina Nemendur og kennarar frá Hólaskóla láta hendur standa fram úr ermum á Húsabakka

Kynningarfundur á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2010

Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2008 – 2020 Þriðjudaginn 12. maí kl. 20:30 verður kynningarfundur a aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2010 í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju. Á fundinum verður skipulagið kynnt fyrir fundarmönnum...
Lesa fréttina Kynningarfundur á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2010

Tröllaskaginn kominn á heimskort fjallaskíðamanna

Tröllaskaginn er kominn á heimskort fjallaskíðamanna því í vor hafa yfir 200 fjallaskíðamenn frá 14 löndum komið og stundað fjallaskíðamennsku í stórbrotnum fjöllum Tröllaskagans. Jökull Bergmann sem á og rekur fjallaleiðsög...
Lesa fréttina Tröllaskaginn kominn á heimskort fjallaskíðamanna

Þráðir fortíðar til framtíðar - spennandi hönnunarsamkeppni opin öllum

Þráður fortíðar til framtíðar er hönnunarsamkeppni á landsvísu þar sem íslensk ull er í aðalhlutverki. Markmið samkeppninnar er að auka fjölbreyttni í hönnun þar sem notuð er íslensk ull og verðlauna þá sem fara þar frems...
Lesa fréttina Þráðir fortíðar til framtíðar - spennandi hönnunarsamkeppni opin öllum