Fréttir og tilkynningar

Fræðslufundur um fuglavernd og fuglatengda ferðaþjónustu

Fræðslufundur um fuglavernd og fuglatengda ferðaþjónustu

Auðnutittlingur. Mynd: Jóhann Óli Hilmarsson Miðvikudaginn 1. apríl næstkomandi verður fræðslufundur um fuglavernd og fuglatengda ferðaþjónustu á Náttúrusetrin...
Lesa fréttina Fræðslufundur um fuglavernd og fuglatengda ferðaþjónustu
Forseti Íslands í heimsókn í dag

Forseti Íslands í heimsókn í dag

Í dag hefur forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, verið í óopinberri heimsókn í Dalvíkurbyggð. Heimsóknin byrjaði í Dalvíkurskóla í morgun þar sem nemendur skólans tóku á móti forsetanum í andyri skólans og sungu fyrir h...
Lesa fréttina Forseti Íslands í heimsókn í dag
Framkvæmdir við ferjubryggju hafnar

Framkvæmdir við ferjubryggju hafnar

Nú eru framkvæmdir við nýja ferjubryggju í Dalvíkurhöfn hafnar, en bryggjunni er ætlað að skapa viðunandi aðstöðu fyrir Grímseyjarferjuna Sæfara.Verkið er unnið samkvæmt samgönguáætlun og var boðið út á haustdögum o...
Lesa fréttina Framkvæmdir við ferjubryggju hafnar

Hljómsveitakvöld

Hljómsveitakvöld verður í tónlistarskólanum þriðjudagskvöldið 31. mars kl. 19.30 Þá ætla meðlimir hljómsveita skólans að hittast og spila fyrir hvor aðra, síðan verða pizzur og gos og óvæntur gestur mun kíkja í heimsókn.
Lesa fréttina Hljómsveitakvöld

Gítartónleikar

Gítartónleikar verða í tónlistarskólanum n.k. mánudag,30.mars. Tónleikarnir verða tvennir, fyrri kl. 15:30 og seinni kl. 16:30. Reynt verður að taka tillit til íþróttaæfinga sem kunna að vera á sama tíma. Nemendur fá nánari t
Lesa fréttina Gítartónleikar

Promens mótið í samhliða svigi

Skíðafélag Dalvíkur mun halda Promens mótið í samhliða svigi fimmtudaginn 26. mars en mótið er haldið í tengslum við bikarmót 15 ára og eldri sem haldið verður á Dalvík í lok mars. Það lítur allt út fyrir fjölmenna og spen...
Lesa fréttina Promens mótið í samhliða svigi

Tónleikar nemenda Ave

Tónleikar nemenda  Ave verða á þriðjudaginn 31. mars kl. 17.00 í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Tónleikar nemenda Ave

Íslandsmeistaramót EFSA í sjóstangveiði 2009

Íslandsmeistaramót EFSA Ísland verður haldið í Dalvíkurbyggð föstudaginn 15. maí og laugardaginn 16. maí 2009. Mótið er stigamót og keppt um Íslandsmeistara EFSA Ísland 2009. Veitt er eftir reglum EFSA (Evrópusamband sjóstan...
Lesa fréttina Íslandsmeistaramót EFSA í sjóstangveiði 2009
Ársþing UMSE á Dalvík

Ársþing UMSE á Dalvík

Ársþing UMSE fór fram á á Dalvík laugardaginn 21. mars síðastliðin. Þar voru veittar viðurkenningar þeim iðkendum sem unnu til Íslands-, unglingalandsmóts- eða bikarmeistaratitla í frjálsum íþróttum á árinu 2008.  ...
Lesa fréttina Ársþing UMSE á Dalvík

Norðurströnd færir út kvíarnar

Fiskverkunarfyrirtækið Norðurströnd á Dalvík hefur fest kaup á meginhluta fiskvinnsluhúss er áður var í eigu Krækis, og Byggðastofnun auglýsti til sölu á dögunum. Um er að ræða fiskvinnsluhús, samtals um 1478,5 m2, að Hafnarb...
Lesa fréttina Norðurströnd færir út kvíarnar
Prjónakaffi í Menningar - og listasmiðjunni

Prjónakaffi í Menningar - og listasmiðjunni

Næstkomandi fimmtudag 26. mars verður prjónakaffi í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka. Fyrir þá sem hafa áhuga verður leiðbeint í rússnesku hekli, slingja, kríla og fleira. Opnunartími Menningar og listasmiðjunnar er þriðj...
Lesa fréttina Prjónakaffi í Menningar - og listasmiðjunni

Svarfdælskur mars 2009

Héraðshátíðin Svarfdælskur mars var haldin um síðastliðna helgi og hófst hátíðin að venju með á föstudagskvöldi með heimsmeistarakeppninni í brús. Að þessu sinni var spilaður atbrús með tilheyrandi klórningum og lá...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2009