Fréttir og tilkynningar

Íslandsmeistaramót EFSA 2009 á Dalvík 15.-16. maí

Íslandsmeistaramót EFSA Ísland verður haldið frá Dalvík föstudaginn 15. maí og laugardaginn 16. maí 2009. Mótið er stigamót og keppt um Íslandsmeistara EFSA Ísland 2009. Veitt er eftir reglum EFSA (Evrópusamband sjóstangaveiðiman...
Lesa fréttina Íslandsmeistaramót EFSA 2009 á Dalvík 15.-16. maí
Gæsir í brennidepli á Húsabakka

Gæsir í brennidepli á Húsabakka

Næstkomandi fimmtudagskvöld verður fræðslufundur á vegum Náttúrusetursins á Húsabakka. Þá heldur Arnór Sigfússon fuglafræðingur fyrirlestur  í Rimum kl...
Lesa fréttina Gæsir í brennidepli á Húsabakka

Fuglaferð

Náttúrusetrið á Húsabakka og Byggðasafnið Hvoll standa sameiginlega fyrir svokallaðri „Fuglaferð í Friðland Svarfdæla“ og hafa sent út bréf og kennsluefni til allra skóla og leikskóla á Norðausturlandi um hana. Þar e...
Lesa fréttina Fuglaferð

Heimasíða um málefni tengd flokkun og endurvinnslu

Fyrir áhugafólk um flokkun og endurvinnslu er hægt að fara inn á vefinn Náttúran.is e á þeim vef er svokallað Endurvinnslukort sem sýnir hvar endurvinnslugáma eða gámastöðvar er að finna á landinu og er þar einnig hægt að finn...
Lesa fréttina Heimasíða um málefni tengd flokkun og endurvinnslu
Eyfirski safnadagurinn 2. maí

Eyfirski safnadagurinn 2. maí

Hvorki meira né minna en 19 söfn og sýningar við Eyjafjörð opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 2. maí frá kl 11-17. Tilefnið er Eyfirski safnadagurinn sem nú er haldinn í þriðja sinn. Markmiðið með þessum degi er...
Lesa fréttina Eyfirski safnadagurinn 2. maí

Veðurklúbburinn á Dalbæ með nýja veðurspá

Nú er komin veðurspá fyrir maí 2009 frá Veðurklúbbnum á Dalbæ en hún var gerð 28.apríl síðastliðinn. Í spánni segir að 25.apríl hafi kviknað nýtt tungl í N.N.A kl. 23:00. Fundargestir áætla að sunnanáttir muni ríkja...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með nýja veðurspá

"Ég skal vera dugleg" bókakynning á Við höfnina

Sunnudaginn 3. maí næstkomandi kl.15:00 verður bókakynning "Við höfnina", Dalvík. Þá mun Lovísa María Sigurgeirsdóttir lesa upp úr nýútkominni bók sinni "Ég skal vera dugleg" Til allrar hamingju er það ekki h...
Lesa fréttina "Ég skal vera dugleg" bókakynning á Við höfnina
Sundskáli Svarfdæla 80 ára

Sundskáli Svarfdæla 80 ára

Sundskáli Svarfdæla varð 80 ára þann 25 apríl sl. en skálinn var vígður á sumardaginn fyrsta þann 25. apríl árið 1929. Í tilefni dagsins  komu saman nokkrir velunnarar og næstu nágrannar skálans og héldi morgunverðafund á...
Lesa fréttina Sundskáli Svarfdæla 80 ára

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkur

Frá Tónlistarskóla Dalvíkur. Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkur verður dagana 1.-15. maí. Innritunin fer fram á heimasíðu Tónlistarskólans. Athugð að allir þurfa að sækja um, bæði nýir og eldri nemendur og einnig þeir sem ...
Lesa fréttina Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkur

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkur verður dagana 1.-15. maí

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkur verður dagana 1.-15. maí en sú nýbreytni er þetta árið að innritunin fer fram í gegnum heimasíðu Tónlistarskólans dalvik.is/tonlistarskoli. Athugið að allir þurfa að sækja um, bæði nýir o...
Lesa fréttina Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkur verður dagana 1.-15. maí

Breytingar á skipulagi leikskólamála - opinn fundur um hugmyndavinnu í dag

Á síðasta fundi bæjarstjórnar voru samþykktar hugmyndir fræðsluráðs um breytingar á skipulagi leikskólamála í sveitarfélaginu. Breytingin felst m.a. í því að leikskólinn Fagrihvammur verði færður undir stjórn skólastjóra ...
Lesa fréttina Breytingar á skipulagi leikskólamála - opinn fundur um hugmyndavinnu í dag

Bæjarpóstur og Norðurslóð fást gefins

Nú er hægt að fá gefins á bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar alla árganga Bæjarpóstsins og Norðurslóðar frá árunum 1997-2006. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Margréti Ásgeirsdóttur í síma 460-4900 margret@dalvik.is f...
Lesa fréttina Bæjarpóstur og Norðurslóð fást gefins