Fréttir og tilkynningar

Öskudagsgleði

Öskudagsgleði

Í gær var öskudagurinn og því ýmiskonar verur á sveimi í sveitarfélaginu. Vetrarfrí var í grunnskólanum og því voru börnin dugleg að ganga á milli fyrirtækja, syngja og fá eitthvað gott að launum fyrir. Leikskólarnir voru lí...
Lesa fréttina Öskudagsgleði
Nafnasamkeppni fyrir Menningarhúsið í Dalvíkurbyggð

Nafnasamkeppni fyrir Menningarhúsið í Dalvíkurbyggð

Stefnt er að því að taka Menningarhúsið í Dalvíkurbyggð formlega í notkun 5. ágúst næstkomandi. Menningarhúsið er gjöf Sparisjóðs Svarfdæla til íbúa Dalvíkurbyggðar en Sparisjóðurinn hefur verið öflugur stuðningsaðili ...
Lesa fréttina Nafnasamkeppni fyrir Menningarhúsið í Dalvíkurbyggð

Svarfdælska mótaröðin 2009

Nú fer að styttast í Svarfdælsku mótaröðina 2009, fyrsta umferð verður haldin í Hringsholti fimmtudagskvöldið 5.mars kl 20:00. Keppt verður í Tölti og Fjórgangi opnum flokki og þrígangi í barnaflokki og unglingaflokki. Skránin...
Lesa fréttina Svarfdælska mótaröðin 2009

Veðurklúbburinn á Dalbæ birtir marsspá sína

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú fundað og birtir hér veðurspá sína fyrir marsmánuð. Að mati klúbbfélaga hefur febrúarspá klúbbsins gengið alveg eftir. Góutungl kviknaði 25.feb í norðri kl:01.35.Spáð er norðaustan átt 25...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ birtir marsspá sína

Svarfdælskur mars 2009 verður 13. – 15. mars

Svarfdælskur mars 2009 verður haldinn 13.-15. mars næstkomandi. Auk fastra liða, eins og heimsmeistarakeppni í BRÚS á föstudagskvöld og að TAKA MARSINN á laugardagskvöld, verður söguganga, dagskrá með söng, sögum og ljóðum í D...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2009 verður 13. – 15. mars
Gaf hátt í þúsund fiskisúpubolla

Gaf hátt í þúsund fiskisúpubolla

Um síðustu helgi var haldin Vetrarhátíð í Reykjavík og voru Norðlendingar þar sérstakir gestir. Bæði á föstudegi og laugardegi hreiðruðu norðlenskir ferðaþjónustuaðilar og fleiri um sig í Höfuðborgarstofu og buðu gestum hátíðarinnar til sín en það var Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi sem st…
Lesa fréttina Gaf hátt í þúsund fiskisúpubolla

Styrkur til plöntukaupa

Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála. Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninni skal eftirfarandi koma fram: ...
Lesa fréttina Styrkur til plöntukaupa

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar-flokkstjóri

Vinnuskólinn óskar eftir umsóknum í störf flokkstjóra sumarið 2009. Vinna flokkstjóra felst í umsjón með vinnu unglinga á aldrinum 14-16 ára. Viðkomandi þarf að hafa góðan þroska til að umgangast unglinga, geta haldið uppi aga...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar-flokkstjóri

Orðsending til nemenda Ave

Tónleikar nemenda Ave verða í lok mars. Nánari tímasetning síðar.
Lesa fréttina Orðsending til nemenda Ave

Vorpróf

Í vikunni 23. til 27. mars verður vorprófsvika. Þá verður engin hefbundin kennsla. Nemendur verða látnir vita um tímasetningu prófa.
Lesa fréttina Vorpróf

Vetrafrí

 25. feb. til 27. feb. verður vetrafrí í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Vetrafrí
Ólympíudagar æskunnar í Póllandi

Ólympíudagar æskunnar í Póllandi

Í gær var keppt í svigi drengja á Ólympíudögum æskunnar í Póllandi. Unnar Már Sveinbjarnarson varð í 35. sæti en 57 keppendur tóku þátt. Margir heltust úr lestinni þar á meðal Hjörleifur Einarsson í síðari umferð. Frét...
Lesa fréttina Ólympíudagar æskunnar í Póllandi