Fréttir og tilkynningar

Tónleikar nemenda Ave

Tónleikar nemenda  Ave verða  þriðjudaginn 21. apríl kl. 17.00 í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Tónleikar nemenda Ave

Sprengingar í höfninni

Af gefnu tilefni eru hér upplýsingar varðandi sprengingarnar við höfnina. Eins og flestir hafa tekið eftir er nú verið að vinna við ferjubryggjuna sem á að þjóna Grímseyjarferjunni. Þessa dagana er verið að reka niður stálþil ...
Lesa fréttina Sprengingar í höfninni

Ferming að Urðum laugardaginn 18. apríl

Fermingarmessa verður í Urðakirkju laugardaginn 18. apríl kl. 11:00. Þar verða fermd: Gylfi Már Hjálmarsson Steindyrum, 621 Dalvík Heiða Magnúsdóttir Goðabraut 15, 620 Dalvík Stefanía Aradóttir Árgerði, 621 Dalvík Viðar Logi K...
Lesa fréttina Ferming að Urðum laugardaginn 18. apríl

Bæjarskrifstofa lokuð á morgun 17. apríl

Á morgun, föstudaginn 17. apríl, verður bæjarskrifstofa Dalvíkurbygððar lokuð vegna vinnuferðar starfsmanna. Næsti opnunardagur er mánudaginn 20. apríl og verður hún þá opin á hefðbundum tíma. Upplýsingar, eyðublöð og fleir...
Lesa fréttina Bæjarskrifstofa lokuð á morgun 17. apríl

Kjörskrá vegna Alþingiskosninga 25. apríl

Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis í Dalvíkurbyggð 25. apríl n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá 16. apríl n.k. fram á kjördag í þjónustuveri bæjarskrifstofu í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunartíma, alla virka ...
Lesa fréttina Kjörskrá vegna Alþingiskosninga 25. apríl

Tónleikar í Dalvíkurkirkju á laugardaginn

Laugardaginn 11. apríl kl. 16:00 verða þau Kristjana Arngrímsdóttir, söngkona og Daníel Þorsteinsson, píanóleikari með tónleika í Dalvíkurkirkju. Á tónleikunum flytja þau þekktar dægurlagaperlur og einnig lög af diskunum &ldquo...
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju á laugardaginn
Farfuglarnir tínast að

Farfuglarnir tínast að

Grágæsirnar eru mættar Farfuglarnir tínast nú hingað í Svarfaðardalinn hver af öðrum. Grágæsir eru nú hvarvetna þar sem grasblettir standa upp úr fönninni. Á...
Lesa fréttina Farfuglarnir tínast að

Páskar í Dalvíkurbyggð - skíðapáskar

Senn líður að páskum og fyrirséð að þá verður líf og fjör í Dalvíkurbyggð. Skíðasvæðið á Dalvík verður opið alla dagana og verður þar ýmislegt á boðstólnum. Leikjaland fyrir börnin, byrjendakennsla á skíði, troða...
Lesa fréttina Páskar í Dalvíkurbyggð - skíðapáskar

Myndlistanámskeið í Námsverinu

Myndlistarnámskeið verður haldið á vegum Námsversins eftir páska en leiðbeinandi verðurVignir Hallgrímsson. Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum milli kl. 17:00 og 19:00 alls í fimm skipti. Tekið er við skráningum í sí...
Lesa fréttina Myndlistanámskeið í Námsverinu

Páskafrí

Kennsla hefst aftur 15.apríl.
Lesa fréttina Páskafrí

Fiskidagurinn litli

Í tilefni af því að nemendur Fossvogsskóla eru að vinna að verkefni um hafið var haldið upp á „„Fiskidaginn litla” föstudaginn 27. mars sl. Nemendur fengu m.a. fræðslu um helstu nytjafiska sem veiðast kringum landi
Lesa fréttina Fiskidagurinn litli

Við kertaljós - órafmagnaðir styrktartónleikar

Sunnudagskvöldið 5. apríl kl. 20.30 (húsið opnar kl 20.00) verða haldnir styrktartónleikar vegna heyrnartækjakaupa fyrir Guðlaugu Erlendsdóttur á veitingastaðnum Við höfnina. Aðgangseyrir er enginn en tekið verður við frjál...
Lesa fréttina Við kertaljós - órafmagnaðir styrktartónleikar