Fréttir og tilkynningar

Fráveitudælustöð, sem markar tímamót, formlega tekin í notkun á Dalvík.

Í dag er formlega tekin í notkun ný fráveitudælustöð á Dalvík sem fullnægir þeim kröfum sem gerðar eru í reglugerð um um fráveitur og skólp. Þar með er mikilvægum áfanga náð og er Dalvík þar með komin í fremstu röð í ...
Lesa fréttina Fráveitudælustöð, sem markar tímamót, formlega tekin í notkun á Dalvík.
Þekkir þú..... áningarstaðinn? Opnun nýrrar sýningar á Minjasafninu á Akureyri

Þekkir þú..... áningarstaðinn? Opnun nýrrar sýningar á Minjasafninu á Akureyri

Ert þú sigldur og hefur farið víða innanlands? Ertu minnug/ur á staðhætti? Ef svo er þá óskar Minjasafnið á Akureyri eftir þinni hjálp til að koma nafni á áningarstaðina sem og andlit þeirra sem þar áðu á ljósmyndasýningu...
Lesa fréttina Þekkir þú..... áningarstaðinn? Opnun nýrrar sýningar á Minjasafninu á Akureyri

Framkvæmdir í Ráðhúsinu

Undanfarið hefur vaskur hópur iðnaðarmanna unnið að breytingum á bæjarskrifstofunni og sameign Ráðhússins. Syðri salurinn á þriðju hæð hússins, sem er í sameign allra fyrirtækja og stofnana í húsinu, hefur nú tekið við hlutverki kaffistofu/matsals allra aðila. Salurinn var málaður og skipt um gólfef…
Lesa fréttina Framkvæmdir í Ráðhúsinu
Ísmót Hrings í glampandi sólskini

Ísmót Hrings í glampandi sólskini

Síðastliðinn laugardag 14.febrúar var haldið ísmót í Hringsholti við kjör aðstæður. Hiti -3 gráður og glampandi sól. Knapar og hestar léku á alsoddi og var ekki annað að sjá en allir væru í fínu formi á ísilögðum h...
Lesa fréttina Ísmót Hrings í glampandi sólskini
Vetrarleikar á Leikbæ

Vetrarleikar á Leikbæ

Í dag voru haldnir vetrarleikar á leikskólanum Leikbæ. Krakkarnir mættu með þotur og sleða og svo var haldið upp í kirkjubrekku til að renna sér. Þar var búið að leggja braut sem krakkarnir renndu sér í og var mikið fjör. ...
Lesa fréttina Vetrarleikar á Leikbæ

Dalvíkurbyggð í 6. sæti af 38

Tímaritið Vísbending, vikurit um viðskipti og efnahagsmál, birtir á hverju ári lista yfir gengi og stöðu sveitarfélaganna í landinu. Í fyrra var listinn birtur undir yfirskriftinni: Draumasveitarfélagið. Þá var Dalvíkurbyggð í 7...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð í 6. sæti af 38

Hálft tonn af fræðibókum

Hálft tonn af fræðibókum Náttúrusetrinu barst nú á dögunum stór sending fræðibóka á sviði náttúrufræði og sögu. Alls var þarna á ferðinni hálft tonn af bókum í 43 pappakössum.   Bókasafn þetta var áður í eigu J...
Lesa fréttina Hálft tonn af fræðibókum

Opið ísmót hjá Hring

Næstkomandi laugardag 14. ferbrúar kl 14:00 mun hestamannafélagið Hringur í Dalvíkurbyggð standa fyrir opnu ísmóti. Keppt verður í Tölti opnum flokki og 100m. fljúgandi skeiði. Skráningargjald á fyrstu skráningu er 2.000 kr. en 1....
Lesa fréttina Opið ísmót hjá Hring

Kynbreyttur Skugga-Sveinn í Ungó

Hópur kvenna í Dalvíkurbyggð sem kallar sig Bjargirnar hefur komið reglulega saman frá því fljótlega uppúr bankahruninu og lesið sér til ánægju og sálubjargar hið góða gamla leikrit Matthíasar Jochumssonar, Skugga-Svein sem er
Lesa fréttina Kynbreyttur Skugga-Sveinn í Ungó

Skipulag á hafnarsvæðinu - kynningar og umræðufundur

Í dag, þriðjudag, kl.17:00 verður kynningar- og umræðufundur um skipulag á hafnarsvæðinu á Dalvík. Fundurinn er í Safnaðarheimilinu og eru allir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta boðnir velkomnir.
Lesa fréttina Skipulag á hafnarsvæðinu - kynningar og umræðufundur
Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í dag

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í dag

Í dag var Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur og voru leikskólarnir með ýmislegt á prjónunum af því tilefni. Á Krílakoti fóru börnin í skrúðgöngu og komu svo við á bæjarskrifstofunni og sungu nokkur lög. Undir söngnum spi...
Lesa fréttina Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í dag
I Dalvik bor dejlige mennesker

I Dalvik bor dejlige mennesker

Nú á dögunum barst okkur  blaðagrein frá gesti sem staddur var hér á Fiskidaginn mikla síðastliðið ár. Blaðagreinin, sem hann skrifaði um ferð sína hingað, er á dönsku þar sem gesturinn er búsettur þar. Í greininni...
Lesa fréttina I Dalvik bor dejlige mennesker